Fragtskip Óla Ragg
Gamlar og nýjar myndir af flutningaskipum og öðrum skipum.


29.01.2018 14:41

Selá I

Tæpum 15 mánuðum eftir komu RANGÁR I var þessi frétt í Mogganum þ 17-08-1963 og þetta þ19-10-1963.Og Mogginn hélt áfram þ 03-12-1963 að lokum  þetta 04-12-1963 Og  Vísir  sagði þetta líka þ 03-12-1963

Margt "fyrimanna" var samankomið til að fagna hinu nýja skipi

                                                                                 © Bjarni Halldórsson


Nú menn úr áhöfninni stóðu vakt  Þarna voru menn ungir og sjarmerandi en nú bara s... já ekki meir um það Allir þessir menn urðu svo kunnir kaupskipa skipstjórar


                                                                                 © Bjarni Halldórsson

Selá I


                                                                                                               © T. Diedrich

Skipið var smíðað hjá Kremer Sohn í Elmshorn,Þýskalandi 1963  sem: SELÁ Fáninn var:íslenskur Það mældist: 962.0 ts, 1746.0 dwt. Loa: 66.50. m, brd 10.20. m Aðalvél Deutz 1050.hö Ganghraði 11.5 sml.Skipið  gekk aðeins undir tveimur nöfnum. En 1974 fékk það nafnið SKYMASTER. Nafn sem það bar síðast undir grískum fána. En endalok skipsins urðu að það kviknaði í því  á  34°20´0 N og 033°44´0 A Þ 23.07.1979 Skipið var svo dregið stórskemmt til Beirut þar sem það sökk svo  í júlí 1984

Fyrsti skipstjórinn á skipinu var Steinarr Kristjánsson til 1965
Steinarr Kristjánsson(1913-2007)
Með Þórir Konnráðsson sem yfirvélstjóra
Þórir H Konráðsson(1929-2003)
Aðrir fastir skipstjórar skipsins voru
Rögnvaldur Bergsveinsson 1965-1974
Rögnvaldur Bergsveinsson (1931-2015

Selá I

                                                                                 © Peter William Robinson

                                                                                         © söhistoriska museum se


                                                                               © söhistoriska museum se
Flettingar í dag: 508
Gestir í dag: 60
Flettingar í gær: 813
Gestir í gær: 98
Samtals flettingar: 3493026
Samtals gestir: 485241
Tölur uppfærðar: 20.1.2019 10:22:45


Fragtskip Óla Ragg

Nafn:

Ólafur Ragnarsson

Farsími:

8674756

Afmælisdagur:

29-08-1938

Heimilisfang:

Eyjahraun 5. 900 Vestmannaeyjum

Heimasími:

4812209

Önnur vefsíða:

solir.blog.is

Um:

Er fæddur 1938 á Höfuðdaginn (29/8) Byrjaði ungur til sjós tæplega 15 ára 1953,Þvældist gegn um Stýrimannaskólann 1st 1963 fiskimannapróf síðan 1980 farmannapróf Starfaði síðan sem stm og skipstj á íslenskum og erlendum farskipum.

Tenglar

Leitarbox

aðeins leita á fragtskip.123.is

clockhere