24.10.2009 12:51

Wilson Aberdeen

Þetta skip er að losa salt hér í Eyjum í dag. Menn verða að fyrirgefa ljósmyndaranum (forsvarsmanni síðunnar) sem er langt frá því að kunna á myndavél þó hann sé að párast þetta  Það er eiginlega skemmd á þessum myndum því útlit og ástand Wilsoskipana er slík að unun er að. Þarna held ég (án þess þó að vita það) að dugnaðarforkurinn og snyrtimennið Guðmundur Ásgeirson komi eitthvað að málum .En hann er að ég held stór hluthafi í Wilson. Guðmundur eða ekki Guðmundur þá er útgerð þessara skipa til algerar fyrirmyndar.Þetta skip Wilson .Aberdeen er byggt hjá Slovenska Lodenic AS Komarno Slovania 2009.  2451 t, 3574 dwt..Loa 88.30,m brd 12.40.Flagg:Malta

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 3791
Gestir í dag: 84
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 193884
Samtals gestir: 8228
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 16:28:43
clockhere