27.11.2009 19:38

Endalok tvöfaldrar stjörnu

Í mikilli þoku þann 27-01-2006 rákust 2 skip saman á ytrihöfn Port of Callao í Peru.Þar sem hið Kýpurflaggaða flutningaskip Pintail hreinlega skar í sundur Panamaskipið Twin Star.Twin Star sökk á botnin en skömmu eftir tókst ekki betur til en að Möltuflaggaða skipið Alice sigldi á flakið.Enginn mann sakaði í þessum ósköpum og Pintail og Alice skemmdust lítið sem ekkert


Mannbjörgunar aðgerð á fullu

Twin Star á botninum

Tvin Star Var byggt hjá Shin Kurushima Shipsyard í Onishi í Japan1998 Það mældist 14437,ts.23701 dwt. Loa:150.0 m. brd: 26.0.mPintail var byggður hjá Jiangnan Shipsyard í Shanghai Kína 1983.Var 1st undir Líberíuflaggi og fékk nafnið Punica Það mælist 17185.0 ts 28035,0 dwt. Loa: 197.0m.brd: 23,1m.1995 fer skipið undir Kýpurflagg og fær nafnið  Pintail. 2007 fær það nafnið Athanasios G Callitisis

Alice var smíðuð hja Warnowwerft í Warnemunde í þáverandi A-Þýskalandi og hlaut nafnð Irini´.Skipið mældist 13557, m 17330.m loa:158,0 m. 2003 fer skipið undir maltaflagg og er skírt Alice.2007 er skírt Alice 

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 560
Gestir í dag: 91
Flettingar í gær: 715
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 3632294
Samtals gestir: 504215
Tölur uppfærðar: 17.7.2019 20:51:46
clockhere