21.12.2009 11:21

Hver er að sökkva?

Hér er skip að sökkva. Þetta skip var þegar þetta slys átti sér stað, gert út af íslenskum aðilum  og hét íslensku nafni en var undir stórn erlendra manna .Sem allir komust af. Hvaða skip er hér að há sitt dauðastríð.Minn "gamli" skólabróðir Ómar var ekki lengi að sjá í gegn um þetta hjá mér.Þetta var Ísfell sem var smíðað 1970 hjá Hatlo skipasmíðastöðinni í Ulsteinvik Noregi sem Morejarl Það mældist 499 ts 1630 dwt Loa:71.60 m brd:11,50 m.1996 fær skipið nafnið Barenso og 1999 Gullnes 2002 teka Samskip skipið í  timecharter eftir mikla"yfirhalningu" í Póllandi. En 11-10-2002 sekkur skipið út af Egersund. Og eins og fyrr sagði mannbjörg 
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 486
Gestir í dag: 80
Flettingar í gær: 445
Gestir í gær: 101
Samtals flettingar: 3635603
Samtals gestir: 504806
Tölur uppfærðar: 24.7.2019 09:01:51
clockhere