Fragtskip Óla Ragg
Gamlar og nýjar myndir af flutningaskipum og öðrum skipum.


15.02.2010 19:06

Framhalds-Saga

Ég sagði um daginn að saga þessa skips væri mér ekki kunn. En nú er ég komin með hana:Skipið var byggt hjá Schulte & Bruns í Emden Þýskalandi 1966 sem Peter Wessels fyrir þýska aðila. 1975 kaupir Hafskip h/f í Reykjavík skipið og skírir Rangá. Sjóleiðir h/f (Guðmundur Karlsson og Sigurður Markússon og fl) í Reykjavík kaupa skipið 1981 og skírir Saga (II). Skipið lendir í vélabilun í franskri höfn 1988. Skipið er selt uppúr því Fær flagg Madagascar 17 des 1988 og nafnið Anais Sett undir Panamaflagg 1990 og aftur flagg Madagascar 1991. Það er svo tekið af skrá 1993
Hér sem Anais myndin tekin í Brest
@Yvon Perchoc
Hérna sem Saga. Myndin tekin í Ålaborg
                          @oliragg

Flettingar í dag: 1398
Gestir í dag: 75
Flettingar í gær: 1467
Gestir í gær: 110
Samtals flettingar: 3433125
Samtals gestir: 479204
Tölur uppfærðar: 20.11.2018 11:32:49


Fragtskip Óla Ragg

Nafn:

Ólafur Ragnarsson

Farsími:

8674756

Afmælisdagur:

29-08-1938

Heimilisfang:

Eyjahraun 5. 900 Vestmannaeyjum

Heimasími:

4812209

Önnur vefsíða:

solir.blog.is

Um:

Er fæddur 1938 á Höfuðdaginn (29/8) Byrjaði ungur til sjós tæplega 15 ára 1953,Þvældist gegn um Stýrimannaskólann 1st 1963 fiskimannapróf síðan 1980 farmannapróf Starfaði síðan sem stm og skipstj á íslenskum og erlendum farskipum.

Tenglar

Leitarbox

aðeins leita á fragtskip.123.is

clockhere