24.03.2010 18:55

gamlir horfnir"félagar"

Fyrst er það skip sem byggt var hjá Ålborg Skibsværft Ålborg Danmörk 1939 sem Esja (II) fyrir Skipaútgerð Ríkisins. Það mældist 1347.0 ts 500.0 dwt. Loa;70.30 m brd: 10,90 m. það tók 148 farþega. Skipið er selt til Bahamaeyja 1969 og fær nafnið Lucaya 1973 fær það nafnið Ventura Beach 1977 Nwakuso og 1979 aftur nafnið Ventura Beach. Það sökk á Mesuradu fljótinu í Momróvía 28-07-1979
Hér sem Esja


Hér sem  Lucaya Myndin tekin á Kanaríeyjum


@torfi haraldsson
Hér sem Ventura Beach Myndin tekin fyrir utan höfnina í Monróvía


@markus berger

Hér sem Nwakuso Myndin tekin í Monróvíu


@snæbjörn ingvarsson
Næst er það skip sem byggt var líka hjá Ålborg Skibsværft Ålborg 1948 sem Hekla (I) fyrir Skipaútgerð Ríkisins 1948 Það mældist 1456.0 ts 557.0 dwt. Loa: 72.70 m brd 11.0 m Skipið var selt til Grkklanda 1966 og fékk nafnið Kalymnos 1968 Arcadia og aftur 1968 Kalymnos. Það var rifið í Megara 1983
Hér sem HeklaHér sem Kalymnos Þarna er búið að byggja yfir afturdekkið. Myndin tekin á Milos Grikklandi


@snæbjörn ingvarsson


Svo er það skip sem var byggt hjá Neptun VEB í Rostock 1970 sem Hansa Trade fyrir norsk/þýska aðila.Það mældist: 3054.0 ts. 4410,0 dwt. Loa:103,0 m brd:14.60 m Fraktskip h/f í Reykjavík kaupa skipið  1975. Skipið hélt nafni og fána sem var Singapoore meðan skipið var í eigu íslendinga. Það var selt til Brasilíu 1979 og fær nafnið Rio Bravo. Síðan nöfnin 1986 San Carlos 1986 Feeder Gulf 1989 Agios Nicolaos 1992 Alimos I 1993 Sofia 1994 Sea Empress 1997 Lucy Star. Skipið virðist hafa verið rifið 1997

Hér sem Hansa Trade. Myndin tekin í Monróvíu

@snæbjörn ingvarsson


Hér sem Feeder Gulf:

 

Flettingar í dag: 41
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 936
Gestir í gær: 101
Samtals flettingar: 3541853
Samtals gestir: 491469
Tölur uppfærðar: 21.3.2019 01:07:57
clockhere