Fragtskip Óla Ragg
Gamlar og nýjar myndir af flutningaskipum og öðrum skipum.


30.03.2010 21:59

Hver og hvort ?

Hér eru 2 skip Ég spyr Hvaða skip er þetta? Þetta skip var byggt hjá Frederikshavns Værft. Frederikshavn fyrir Mercandia (Per Hendriksen) Danmörk sem Mercandian Shipper 1975 Það mældist: 1599.0 ts 2999,0 dwt. Loa:78,50,m brd: 13.10 m  Skipadeild SÍS Kaupir skipið 1979 og skíra Helgafell (II) Það er selt úr landi 1984 og fær nafnið Speranza 1990 Europe 92. Eftir þeim gögnum sem ég haf er status á skipinu::Laid-Up since 01-09-1998

@ric vinc
Og ég spyr hvort þetta sé skip sem Þorvaldur Jónsson gerðu ú fyrir nokkrum árum ? Þetta skip er byggt hjá Ton Bodewes Franeker Hollandi 1975 sem Daniel fyrir þarlenda aðila. Það mældist 1377.0 ts 2349.0 dwt. Loa: 76,40 m brd: 12.00 m. 1987 fær skipið nafnið  Daniella 1994 Daniel D 1998 Ivy 2002 Ivy I Eftir mínu gögnum er status á skipinu: Laid-Up since 13-11-2009

Flettingar í dag: 4394
Gestir í dag: 104
Flettingar í gær: 1141
Gestir í gær: 101
Samtals flettingar: 3422971
Samtals gestir: 478672
Tölur uppfærðar: 15.11.2018 20:55:20


Fragtskip Óla Ragg

Nafn:

Ólafur Ragnarsson

Farsími:

8674756

Afmælisdagur:

29-08-1938

Heimilisfang:

Eyjahraun 5. 900 Vestmannaeyjum

Heimasími:

4812209

Önnur vefsíða:

solir.blog.is

Um:

Er fæddur 1938 á Höfuðdaginn (29/8) Byrjaði ungur til sjós tæplega 15 ára 1953,Þvældist gegn um Stýrimannaskólann 1st 1963 fiskimannapróf síðan 1980 farmannapróf Starfaði síðan sem stm og skipstj á íslenskum og erlendum farskipum.

Tenglar

Leitarbox

aðeins leita á fragtskip.123.is

clockhere