31.03.2010 20:34

Ekki algengt skipsnafn

Ekki ætla ég mér að gera lítið ú einum eða neinum þótt ég velti fyrir mér þessu furðulega skipsnafni. Skipið var byggt hjá Swan Hunter WR Wallsend Bretlandi 1923 fyrir Ellerman Lines í Newcastle Það mældist 1773.0 ts 2352.0  dwt. Loa: 82.90, m brd: 12.70 m  Skipinu var sökkt í loftárás á ytri-höfn Beirut 14-07-1941. Þegar þetta skeði var morsið alsráðandi  talstöðvarsanband yfirleitt ekki komið til sögunnar, En maður gæti hugsað sér loftskeytamannin kalla skipsnafnið :"it is já og sv,fr" Og maður verður að hafa í huga þessi mál á þeim tíma.Ég vona svo sannarlega að ég móðgi engan þó ég velti þessu skrítna nafni fyrir mér. Og gaman væri að vita hvort nafnið hefði aðra merkingu en þá sem ég hef í huga og ég vona að menn skilji hvað ég meina


@ric cox

Flettingar í dag: 103
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 936
Gestir í gær: 101
Samtals flettingar: 3541915
Samtals gestir: 491473
Tölur uppfærðar: 21.3.2019 01:38:22
clockhere