Fragtskip Óla Ragg
Gamlar og nýjar myndir af flutningaskipum og öðrum skipum.


25.06.2010 21:15

Drangajökull I

Ég bloggaði um daginn um Foldina seinna Drangajökul I, Mér fannst þetta alltaf fallegt skip eins og myndirnar sýna en þær að þeirri 1stu undanskilinni eru frá Guðlaugi vini mínum Gíslasyni. Sem var um tíma stýrimaður á skipinu.

Hér að lesta tunnur í Noregi


 
Komin með farminn til landsins Takið eftir útkíksskýlinu ofan á brúnni

Flettingar í dag: 508
Gestir í dag: 60
Flettingar í gær: 813
Gestir í gær: 98
Samtals flettingar: 3493026
Samtals gestir: 485241
Tölur uppfærðar: 20.1.2019 10:22:45


Fragtskip Óla Ragg

Nafn:

Ólafur Ragnarsson

Farsími:

8674756

Afmælisdagur:

29-08-1938

Heimilisfang:

Eyjahraun 5. 900 Vestmannaeyjum

Heimasími:

4812209

Önnur vefsíða:

solir.blog.is

Um:

Er fæddur 1938 á Höfuðdaginn (29/8) Byrjaði ungur til sjós tæplega 15 ára 1953,Þvældist gegn um Stýrimannaskólann 1st 1963 fiskimannapróf síðan 1980 farmannapróf Starfaði síðan sem stm og skipstj á íslenskum og erlendum farskipum.

Tenglar

Leitarbox

aðeins leita á fragtskip.123.is

clockhere