25.06.2010 21:15

Drangajökull I

Ég bloggaði um daginn um Foldina seinna Drangajökul I, Mér fannst þetta alltaf fallegt skip eins og myndirnar sýna en þær að þeirri 1stu undanskilinni eru frá Guðlaugi vini mínum Gíslasyni. Sem var um tíma stýrimaður á skipinu.

Hér að lesta tunnur í Noregi


 
Komin með farminn til landsins Takið eftir útkíksskýlinu ofan á brúnni

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 225
Gestir í dag: 46
Flettingar í gær: 959
Gestir í gær: 142
Samtals flettingar: 3563303
Samtals gestir: 494808
Tölur uppfærðar: 20.4.2019 04:11:15
clockhere