Fragtskip Óla Ragg
Gamlar og nýjar myndir af flutningaskipum og öðrum skipum.


27.06.2010 15:47

Laugarnes

Þegar máttarvöldin höfðu  fært mér eða réttara sagt myndavélinni minni Green Bergen uppí hendurnar.Þá má segja að "meðafli" hafi fylgt. Litli "tankarinn" Lauganes fylgdi með. Skipið var byggt hjá Saksköbing Værft A/S 1978,Fyrir Godthåb, Grönlands Handel KNI sem Orsiaat. Skipið mældist 372,0 ts  465.0 dwt, Loa: 35.0 m   brd 8,74.m, Bjarni Halldórsson skipstjóri skipsins hafði samband og sagði mér að 1998 hafi skipið verið lengt um 10 metra svo nú mælist það loa: 45.0 m Oliufélagið h/f kaupir skipið 1998 og skírir Bláfell II 1999 er skipið svo skírt Laugarnes

Flettingar í dag: 595
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 813
Gestir í gær: 98
Samtals flettingar: 3493113
Samtals gestir: 485246
Tölur uppfærðar: 20.1.2019 10:53:18


Fragtskip Óla Ragg

Nafn:

Ólafur Ragnarsson

Farsími:

8674756

Afmælisdagur:

29-08-1938

Heimilisfang:

Eyjahraun 5. 900 Vestmannaeyjum

Heimasími:

4812209

Önnur vefsíða:

solir.blog.is

Um:

Er fæddur 1938 á Höfuðdaginn (29/8) Byrjaði ungur til sjós tæplega 15 ára 1953,Þvældist gegn um Stýrimannaskólann 1st 1963 fiskimannapróf síðan 1980 farmannapróf Starfaði síðan sem stm og skipstj á íslenskum og erlendum farskipum.

Tenglar

Leitarbox

aðeins leita á fragtskip.123.is

clockhere