22.04.2011 17:04

Meira frá Malcom

Síldin Byggð 1954 Rifin í La Spezia, Ítalíu 1977
Laxfoss ex Vatnajökull ex Hvítanes  Byggður 1957 Varð eldi að bráð í Port Muhammad Bin Qasim Pakistan 19.12.1986 og rifinn upp úr því á Gadani Beach 1987
Brúarfoss Byggður 1960 Rifinn í Alang Indlandi 1990 Að mínu mati, (ásamt systurskipi Selfossi)fallegasta skip íslenska kaupskipaflotans fyrr og síðar
Sæborg Byggð 1961 Sökk eftir árekstur  við rússneskt skip Petko F Slavejkov í Bosphorus sundi 29.08.1987Ísnes byggt 1967, Siglir enn í dag undir nafninu FOTINOULA og veifar grískum fánaHofsjökull seinna Stuðlafoss Byggður 1973 en endurbyggður 1978 má segja eftir mikin bruna Rifin á Alang 2005

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 433
Gestir í dag: 79
Flettingar í gær: 445
Gestir í gær: 101
Samtals flettingar: 3635550
Samtals gestir: 504805
Tölur uppfærðar: 24.7.2019 08:31:21
clockhere