25.09.2011 18:16

Norvana

Hér er systurskip Tröllafoss Hét fyrst Wall Knot Skipið sem var af svokallaðri:"C1-M-AV1" gerð var byggt í Pennsylvania SY  í Beaumont, Texas .USA 1945.Fyrir U.S.Govt. Það mældist: 3806.0 ts 5032.0 dwt  Loa: 103.20 m brd: 15.20 m. Skipið var selt til Noregs 1947 og fær nafnið Norvana síðan 1959 nafnið Lago Viking og 1963 An Dong Skipið var rifið Pusan 1981


© Rick Cox


© Rick Cox

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 201
Gestir í dag: 47
Flettingar í gær: 445
Gestir í gær: 101
Samtals flettingar: 3635318
Samtals gestir: 504773
Tölur uppfærðar: 24.7.2019 02:47:53
clockhere