Fragtskip Óla Ragg
Gamlar og nýjar myndir af flutningaskipum og öðrum skipum.


13.11.2011 20:13

Frank W

Sum skip eru óheppnari en önnur eins og gerist líka um okkur mennina. Þetta skip Frank W strandaði aðfaranótt laugardags í Mariager Fjord í Danmörk. Þetta er í þriðja skiftið í minna en hálfu ári sem þetta skip lendir í vandræðum á þessum slóðum

26 júní lenti skipið í árekstri út af Skagen  við danskan fiskibát sem sökk við atvikið. 28 júlí strandaði skipið rét fyrir utan Malmö en náðist þá af strandstaðnum. Nú var skipið að koma frá Mariager og var bound  for Svíþjóð með 3600 ts af salti (vegsalti?) þegar það strandaði . Fyrsta tilraun til að losa skipið mistókst en svo var stór dráttarbátur settur í málið og dró hann skipið á flot. Því var svo lagt við akker á Mariager Fjord meðan skemdir eru athugaðar, Orsökin að strandinu var sögð: "Before the grounding the ship had slowed down to drop off the pilot. The freighter was then taken by a current and ran aground."  Hljómar kunuglega ekki satt,

Skipið var smíðað hjá Leda Shipyard Korcula, Croatia 2006 sem Storm fyrir Hollenska aðila. Það mældist: 2528.0 ts  3638.0 dwt. Loa: 90.00 m brd: 12.50 m. 2008 er skipið selt til Þýskalands og fær nafnið Frank W og fáninn er Antigua & Barbuda
Flettingar í dag: 1347
Gestir í dag: 73
Flettingar í gær: 1467
Gestir í gær: 110
Samtals flettingar: 3433074
Samtals gestir: 479202
Tölur uppfærðar: 20.11.2018 11:01:43


Fragtskip Óla Ragg

Nafn:

Ólafur Ragnarsson

Farsími:

8674756

Afmælisdagur:

29-08-1938

Heimilisfang:

Eyjahraun 5. 900 Vestmannaeyjum

Heimasími:

4812209

Önnur vefsíða:

solir.blog.is

Um:

Er fæddur 1938 á Höfuðdaginn (29/8) Byrjaði ungur til sjós tæplega 15 ára 1953,Þvældist gegn um Stýrimannaskólann 1st 1963 fiskimannapróf síðan 1980 farmannapróf Starfaði síðan sem stm og skipstj á íslenskum og erlendum farskipum.

Tenglar

Leitarbox

aðeins leita á fragtskip.123.is

clockhere