22.01.2012 22:21

RAKAN M

Velunnari síðunnar Gunnar Th í Kópavogi minnti mig á gamla Selnesið. Ég held að saga þess hafi verið birt hér. En það má kannske segja að góð vísa sé aldrei of oft kveðin. Skipið var byggt sem Risnes hjjá Appledore SB í Appledore Englandi 1975 fyrir norskan aðila sem ekki þarf að kynna. Það mældist: 3645.0 ts  5699.0 dwt.  Loa: 102.30. m brd: 15.60. m  Ísskip dótturfyrirtæki Nesskip á Seltjarnarnesi kaupir skipið 1979 og skírir Selnes. Skipið er selt úr landi 2004 og fær nafnið Wilson Muuga.Það er aftur selt nú eftir frægt strand 2007 og skírt Karim fáninn Cambódia 2009 selt og skírt Enas H, fáninn Bolivía og 2011 skírt Rakan M nafn sem það ber í dag undir fána Tanzaniu

Hér sem Wilson Muuga



                    © Will Wejster


                    © Will Wejster

Hér sem Karim


                     © Gerolf Drebes

Hér sem Karim 



                    © Christian Plagué




                    © Christian Plagué


Hér sem Enas H


                    © Mahmoud shd




                    © Mahmoud shd


                    © Mahmoud shd
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 356
Gestir í dag: 72
Flettingar í gær: 403
Gestir í gær: 82
Samtals flettingar: 3634492
Samtals gestir: 504605
Tölur uppfærðar: 22.7.2019 12:04:46
clockhere