Fragtskip Óla Ragg
Gamlar og nýjar myndir af flutningaskipum og öðrum skipum.


22.01.2012 22:21

RAKAN M

Velunnari síðunnar Gunnar Th í Kópavogi minnti mig á gamla Selnesið. Ég held að saga þess hafi verið birt hér. En það má kannske segja að góð vísa sé aldrei of oft kveðin. Skipið var byggt sem Risnes hjjá Appledore SB í Appledore Englandi 1975 fyrir norskan aðila sem ekki þarf að kynna. Það mældist: 3645.0 ts  5699.0 dwt.  Loa: 102.30. m brd: 15.60. m  Ísskip dótturfyrirtæki Nesskip á Seltjarnarnesi kaupir skipið 1979 og skírir Selnes. Skipið er selt úr landi 2004 og fær nafnið Wilson Muuga.Það er aftur selt nú eftir frægt strand 2007 og skírt Karim fáninn Cambódia 2009 selt og skírt Enas H, fáninn Bolivía og 2011 skírt Rakan M nafn sem það ber í dag undir fána Tanzaniu

Hér sem Wilson Muuga                    © Will Wejster


                    © Will Wejster

Hér sem Karim


                     © Gerolf Drebes

Hér sem Karim                     © Christian Plagué
                    © Christian Plagué


Hér sem Enas H


                    © Mahmoud shd
                    © Mahmoud shd


                    © Mahmoud shd
Flettingar í dag: 1398
Gestir í dag: 75
Flettingar í gær: 1467
Gestir í gær: 110
Samtals flettingar: 3433125
Samtals gestir: 479204
Tölur uppfærðar: 20.11.2018 11:32:49


Fragtskip Óla Ragg

Nafn:

Ólafur Ragnarsson

Farsími:

8674756

Afmælisdagur:

29-08-1938

Heimilisfang:

Eyjahraun 5. 900 Vestmannaeyjum

Heimasími:

4812209

Önnur vefsíða:

solir.blog.is

Um:

Er fæddur 1938 á Höfuðdaginn (29/8) Byrjaði ungur til sjós tæplega 15 ára 1953,Þvældist gegn um Stýrimannaskólann 1st 1963 fiskimannapróf síðan 1980 farmannapróf Starfaði síðan sem stm og skipstj á íslenskum og erlendum farskipum.

Tenglar

Leitarbox

aðeins leita á fragtskip.123.is

clockhere