Fragtskip Óla Ragg
Gamlar og nýjar myndir af flutningaskipum og öðrum skipum.


31.03.2012 21:21

Meiri halli

Ég birti í gær tvær myndir af skipum sem "hölluðu undir flatt". Vinur minn og velunnari síðurnar Bjarni Halldórs sendi ér þessar myndir af Lómnum sem þá hét CAPTAIN MOST . Ég læt hluta af skemmtilegu bréfi Bjarna fylgja hér með til skýringar.
"En semsagt þetta er "Captain Most" í Aveiro 1988 Þeir lágu fyrir framan okkur á Hvítanesinu og færðu síðan aftur fyrir okkur.Hann datt á hliðina þegar hann var að koma að bryggjunni. Hver ástæðan var vissum við ekki,en skipstjórinn sagði að vélstjórinn væri vitlaus og hinn sagði það sama um skipstjórann.Hvort annar þeirra eða báðir flugu heim man ág ekki"

                                                                                              © Bjarni Halldórsson


                                                                                              © Bjarni Halldórsson
Flettingar í dag: 1431
Gestir í dag: 76
Flettingar í gær: 1467
Gestir í gær: 110
Samtals flettingar: 3433158
Samtals gestir: 479205
Tölur uppfærðar: 20.11.2018 12:04:05


Fragtskip Óla Ragg

Nafn:

Ólafur Ragnarsson

Farsími:

8674756

Afmælisdagur:

29-08-1938

Heimilisfang:

Eyjahraun 5. 900 Vestmannaeyjum

Heimasími:

4812209

Önnur vefsíða:

solir.blog.is

Um:

Er fæddur 1938 á Höfuðdaginn (29/8) Byrjaði ungur til sjós tæplega 15 ára 1953,Þvældist gegn um Stýrimannaskólann 1st 1963 fiskimannapróf síðan 1980 farmannapróf Starfaði síðan sem stm og skipstj á íslenskum og erlendum farskipum.

Tenglar

Leitarbox

aðeins leita á fragtskip.123.is

clockhere