16.06.2012 11:41
Syneta
Syneta hét þetta skip, sem hlaut hryllileg örlög á Skrúð við austurströnd landsins á annan jóladag 1986
Hér sem MARGARETA

© Hagbard 57
© Quaysider. Seatheships
1971 var skipið dýpkað og mældist eftir það 999.o ts 2028.0 dwt . Það var lengt 1977 og mældist þá 1199.0 ts 1996.0 dwt. Loa: 85.90.m
Hér sem MARGARETA

© Hagbard 57
Skipið var byggt hjá Falkenbergs Varv í Falkenberg Svíþjóð 1969 sem MARGA Fáninn var sænskur Það mældist: 499.0 ts, 1340.0 dwt. Loa: 72.10. m, brd: 11.60. m Skipið gekk undir þessum nöfnum 1977 MARGARETA - 1985 SYNETA Nafn sem það bað þar til yfir lauk með enskan fána
1971 var skipið dýpkað og mældist eftir það 999.o ts 2028.0 dwt . Það var lengt 1977 og mældist þá 1199.0 ts 1996.0 dwt. Loa: 85.90.m
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 159
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 214
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 282178
Samtals gestir: 14236
Tölur uppfærðar: 25.5.2025 11:40:36