Fragtskip Óla Ragg
Gamlar og nýjar myndir af flutningaskipum og öðrum skipum.


16.06.2012 11:41

Syneta

Syneta hét þetta skip, sem hlaut hryllileg örlög á Skrúð við austurströnd landsins á annan jóladag 1986

Hér sem MARGARETA


                                                                           © Hagbard 57

Skipið var byggt hjá Falkenbergs Varv í Falkenberg Svíþjóð 1969 sem MARGA Fáninn var sænskur Það mældist: 499.0 ts, 1340.0 dwt.  Loa: 72.10. m, brd: 11.60. m Skipið gekk undir þessum nöfnum 1977 MARGARETA - 1985 SYNETA  Nafn sem það bað þar til yfir lauk með enskan fána
                                                                           ©  Quaysider. Seatheships

1971 var skipið dýpkað  og mældist eftir það  999.o ts 2028.0 dwt . Það var lengt 1977 og mældist þá 1199.0 ts 1996.0 dwt. Loa: 85.90.m
Flettingar í dag: 935
Gestir í dag: 88
Flettingar í gær: 706
Gestir í gær: 99
Samtals flettingar: 3457320
Samtals gestir: 481550
Tölur uppfærðar: 14.12.2018 17:52:45


Fragtskip Óla Ragg

Nafn:

Ólafur Ragnarsson

Farsími:

8674756

Afmælisdagur:

29-08-1938

Heimilisfang:

Eyjahraun 5. 900 Vestmannaeyjum

Heimasími:

4812209

Önnur vefsíða:

solir.blog.is

Um:

Er fæddur 1938 á Höfuðdaginn (29/8) Byrjaði ungur til sjós tæplega 15 ára 1953,Þvældist gegn um Stýrimannaskólann 1st 1963 fiskimannapróf síðan 1980 farmannapróf Starfaði síðan sem stm og skipstj á íslenskum og erlendum farskipum.

Tenglar

Leitarbox

aðeins leita á fragtskip.123.is

clockhere