Fragtskip Óla Ragg
Gamlar og nýjar myndir af flutningaskipum og öðrum skipum.


22.06.2012 12:07

Blue Marlin

Atli Mikk vinur minn og mikill velunnari síðunnar vakti athygli mína á þessum furðuflutningum. En skipið BLUE MARLIN kom með þennan flutning til Rotterdam í vor frá S-Kóreu (sumar heimildir segja Kína) Þungi farmsins sem samanstóð af 22 "lektum" mun hafa verið 60.000 tonn. Skipinu er lýst sem "heavy load carrier, semi-submersibl"

BLUE MARLIN

                                                                                 © Hans Esveldt

Skipið var byggt hjá China SB Corp í Kaohsiung, Taiwan sem BLUE MARLIN Fáninn var Panama Það mældist: 37838.0 ts, 57017.0 dwt. Loa: 216.50. m, brd: 42.00. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn er nú Curacao

                                                                                 © Hans Esveldt                                                                                 © Hans Esveldt


                                                                                 © Hans Esveldt

Í frétt af málinu segir  að ekki þurfi krana til losunar né lestunar, þar sem skipið (Blue Marlin) getur sökkt sér niður 13 metra sem gerir fluttningnum kleyft að sigla af og á (sail on, sail off). Ennfremur er getið um um 3. aðrar lestanir: Olíuplattform sem siglt var með frá Suður Kóreu til Mexikanska flóanns. Ameríska herskipið "USS COLE" frá Jemen til USA eftir sjálfsmorðsaðgerðina sem kostaði 17 mannslíf.
Flettingar í dag: 990
Gestir í dag: 104
Flettingar í gær: 706
Gestir í gær: 99
Samtals flettingar: 3457375
Samtals gestir: 481566
Tölur uppfærðar: 14.12.2018 23:23:58


Fragtskip Óla Ragg

Nafn:

Ólafur Ragnarsson

Farsími:

8674756

Afmælisdagur:

29-08-1938

Heimilisfang:

Eyjahraun 5. 900 Vestmannaeyjum

Heimasími:

4812209

Önnur vefsíða:

solir.blog.is

Um:

Er fæddur 1938 á Höfuðdaginn (29/8) Byrjaði ungur til sjós tæplega 15 ára 1953,Þvældist gegn um Stýrimannaskólann 1st 1963 fiskimannapróf síðan 1980 farmannapróf Starfaði síðan sem stm og skipstj á íslenskum og erlendum farskipum.

Tenglar

Leitarbox

aðeins leita á fragtskip.123.is

clockhere