31.10.2012 20:22
Brilliante
Þetta skip Brilliante fór frá Antwerpen á sunnudag 28 áleiðist til Dunkirk En þegar það var statt við Terneuzen varð vélarbilun. Skipið var dregið til Flushing þar sem viðgerð fer fram
Brilliante
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster
Brilliante
Skipið var byggt hjá Ferus Smit í Foxhol Hollandi 1997 sem MORGENSTOND II Fáninn var hollenskur Það mældist: 3782.0 ts, 5425.0 dwt. Loa: 100.90. m, brd: 14.50. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum:: 2005 AKN PRESTIGE - 2005 BALTIC PRESTIGE - 2006 BRILLIANTE Nafn sem það ber í dag undir fána Gíbraltar
BrillianteLokað fyrir álit
Flettingar í dag: 840
Gestir í dag: 89
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 253470
Samtals gestir: 10869
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 10:42:44