29.11.2012 12:50

Skaftafell

Á 25 ára afmælisári skipadeildarinnar 1971 bættust þrjú skip í flota skipadeildarinnar Sem fyrr segir eitt keypt notað og tvær nýsmíðar. Fyrri nýsmíðin fékk nafnið Skaftafell

Skaftafell

                    @ Ingrid Mohr


Skipið var  smíðað fyrir Skipadeild SÍS í Büsumer Schiffswerft , Büsum í Þýskalandi 1971.Það mældist 1416.ts.1740.dwt. Loa:76.20.m brd:12.40.m Skipið var aðallega í Ameríkuflutningum með frosið. SÍS selur skipið 1988 og fær það nafnið Shun Sang No 8.1992 fær skipið nafnið Vasco Reefer, 1995 Img.5  2008 FERNANDO Nafn sem það ber í dag undir fána Tælands

Skaftafell

                                                                                                  © Þór Jónsson

 Hér sem FERNANDO






Og hér er svolítið áhugavert í lokin  sem Jón Ólafur Halldórsson benti mér á

http://www.albinomoran.com/am2/am.asp?page=details&codship=10179&lang=en

 
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 1237
Gestir í dag: 98
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 253867
Samtals gestir: 10878
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 11:04:03
clockhere