26.01.2013 19:08

Skipin í Halifax 1917 I

Í sprengingunni í Halifax 1917 skemmdust eða eyðilögðust 45 skip Verst úti urðu jú árekstrarskipin es IMO og es MOUNT-BLANC 1140 punda akkeri af MONT BLANC fannst hálf grafið í jörð 2 km frá slysstaðnum Eftir að skipshöfnin hafði yfirgefið skipið rak það að landi Halifaxmeginn og í átt að mannfjöldanum sem safnaðst hafði niður á bryggjurnar.Þar sem það svo sprakk við Pier no 6 IMO náði ekki að forða sér nógu langt þannig að þrýstingsbylgan?? ("The shockwave). frá sprengingunni þeytti skipinu að að strönd Dartmouth drap þá sem í brú og á dekki voru og stórskemmdi það En bylgjan var sög hafa farið með 1500 m hraða á sek



IMO þeyttist upp á strönd Darmouth



Mynd af MONT-BLANC

                                                                                                              © photoship

Skipið var byggt hjá Sir Raylton Dixon & Co í Middlesbrough Englandi 1899 sem: MONT Blanc: Fáninn var franskur: Það mældist: 3279.0 ts, Loa:97.50. m, brd 13.70. m Skipið  gekk aðeins undir þessu eina nafni

Lestunarplan MONT BLANC

 

Hér má sjá skipshafnarskrá Mont Blanc

WINIFREDS systurskip MONT - BLANC

                                                                                                              © photoship

IMO hér sem RUNIC

Af áhöfn IMO fórust sex skipverjar auk hafnsögumannsins


Skipið var byggt hjá Harland & Wolff í Belfast N-Írlandi 1889  sem: RUNIC Fáninn var: breskur Það mældist: 4833.0 ts, Loa: 131.30. m, brd 13.80. m 1895 fékk skipið nafnið TAMPICAN - 1912 IMO -   Skipið komst aftur á flot 1920 og fékk nafnið GUVERNOREN Endalok þess urðu svo þau að það strandaði við  Cape Carysfort, í Cow Bay, á Austur Falklandeyjum  03.12.1921

Hér sem TAMPICAN

Hér eftir sprenginguna

Málverk af þegar MONT BLANC logandi er að nálgast Pier no 6



Pier no 6 fyrir sprenginguna




Pier no 6 eftir sprenginguna



Myndir sem ekki eru sérstaklega merktar eru fengnar af hinum ýmsu heimasíðum af "Netinu"
                                                                                                            frh
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 1237
Gestir í dag: 98
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 253867
Samtals gestir: 10878
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 11:04:03
clockhere