Fragtskip Óla Ragg
Gamlar og nýjar myndir af flutningaskipum og öðrum skipum.


05.02.2013 11:35

75 ára skoðunin

Af því að "kallinn" er að fara í 75 ára skoðunina þá tekur Síðan smá hlé. Hann fer fyrst í "Borg óttans" síðan liggur leiðin í "borg vonarinnar" Stykkilshólm (mér var bent á að hala titil bæjarins aðeins upp. Mér myndi kanske farast betur þar). Þar mun vera kraftalæknir sem ætlar að hjálpa kalli við að ganga uppréttur áfram .
En sá maður heldur því fram að mannskepnan hafi risið alltof snemma upp og sé bakstykkið hannað fyrir fjóra fætur.Og það mætti kannske segja að maður sé farinn að leita í það. Því bakstykkið er farið að sveigast niður.En sé talað um "upprisur" þá sló maður nú vissan mann út í þeim efnum Hann  einu sinni ég Já jæja ég hætti mér ekki lengra út í það
Eftir Stykkilshólm er það til baka í fyrrgreinda borg. Þar á að líta á púströrið (.það efra) til að sjá hvort kallinn gangi á öllum. (það halda sumir að svo sé ekki).  Aðalbækistöð kappans  í  Borginni verður Sjúkrahótelið við Ármúla Og ég segi hér bara amen eftir efninu Og verið ávallt kært kvödd
Flettingar í dag: 595
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 813
Gestir í gær: 98
Samtals flettingar: 3493113
Samtals gestir: 485246
Tölur uppfærðar: 20.1.2019 10:53:18


Fragtskip Óla Ragg

Nafn:

Ólafur Ragnarsson

Farsími:

8674756

Afmælisdagur:

29-08-1938

Heimilisfang:

Eyjahraun 5. 900 Vestmannaeyjum

Heimasími:

4812209

Önnur vefsíða:

solir.blog.is

Um:

Er fæddur 1938 á Höfuðdaginn (29/8) Byrjaði ungur til sjós tæplega 15 ára 1953,Þvældist gegn um Stýrimannaskólann 1st 1963 fiskimannapróf síðan 1980 farmannapróf Starfaði síðan sem stm og skipstj á íslenskum og erlendum farskipum.

Tenglar

Leitarbox

aðeins leita á fragtskip.123.is

clockhere