18.02.2013 12:25
Nýstárlegt skip
Kallinn er allur að koma til. En hann smitaðist illilega af hinum skæða sjúkdómi "Leti" í borg óttans um daginn En snúum okkur að alvörunni Hollendingar eru nýbúnir að byggja skip til þungaflutninga (semi-submersible transportskib) Dockwise Vanguard Skipið er mjög nýstárlegt svo ekki sé meira sagt Og er stærsta þess gerðar skipa í heimi
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Skipið var byggt hjá Hyundai Heavy Industries í S- Kóreu 2013 Ulsan sem Dockwise Vanguard Fáninn var hollenskur: Það mældist: 91238.0 ts, 117000.0 dwt. Loa: 275.o0. m, brd 79.00. m

Mynd af sea news.com © Tracker
Skipið er nú á leið til Kiewit yard í Ingleside, Texa með þyngsta farm sem hingað til hefur þekkst. 56.000 tonna olíuborpall Sem skipið lestaði á S-Kóreiisku eyjunni Geoje, Lestunin tók fjóra tíma En "súrringarnar " tvo daga En skipið fer suður fyrir Góðravonarhöfða og er væntanlegt til Texas um miðjan aprí.
Hérna má sjá vídeoklip af skipinu
Skipið var byggt hjá Hyundai Heavy Industries í S- Kóreu 2013 Ulsan sem Dockwise Vanguard Fáninn var hollenskur: Það mældist: 91238.0 ts, 117000.0 dwt. Loa: 275.o0. m, brd 79.00. m
Mynd af sea news.com © Tracker
Skipið er nú á leið til Kiewit yard í Ingleside, Texa með þyngsta farm sem hingað til hefur þekkst. 56.000 tonna olíuborpall Sem skipið lestaði á S-Kóreiisku eyjunni Geoje, Lestunin tók fjóra tíma En "súrringarnar " tvo daga En skipið fer suður fyrir Góðravonarhöfða og er væntanlegt til Texas um miðjan aprí.
Hérna má sjá vídeoklip af skipinu
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 3913
Gestir í dag: 93
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194006
Samtals gestir: 8237
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 16:52:08