24.06.2013 17:05
Esja IV
Ár árunum 1970 til 80 komu nokkrar nýsmíðar inn í íslenska kaupskipaflotanum. Hekla II 1970.Esja III 1971 Mánafoss II smíðaður 1971 Hvassafell og Skaftafell sama ár Hvalsnes 1973 Herjólfur II 1976 Hofsjökull ?? 1977 Stapafell 1979 Ef einhverja vantar er við lélegt minni skrásetjara að sakast En1983 fékk svo Skipaútgerð Ríkisins .eða Ríkisskip eins og ég held að útgerðin hafi heitið þá, nýtt skip. Esja hét það og var númer fjögur með því nafni hjá útgerðinni

Hér sem ESJA

© Rick Cox
Skipið var byggt hjá Richards SY í Lowestoft Bretlandi 1983 sem ESJA Fáninn var íslenskur. Það mældist: 494.0 ts, 1072.0 dwt. Loa: 69.80. m, brd: 13.30. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1992 KISTUFELL - 1993 LESJA - 1994 SONJA - 1999 SONJA HELEN - 2003 HELEN - 2004 CATERINA Nafn sem það ber í dag undir fána Georgíu
Hér sem KISTUFELL
© Gunnar H Jónsson
Hér sem SONJA HELEN

© Frode Adolfsen
Hér sem SONJA
© DIMITRIOS
© Jochen Wegener

© Jochen Wegener
Hér sem ESJA

© Rick Cox
Skipið var byggt hjá Richards SY í Lowestoft Bretlandi 1983 sem ESJA Fáninn var íslenskur. Það mældist: 494.0 ts, 1072.0 dwt. Loa: 69.80. m, brd: 13.30. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1992 KISTUFELL - 1993 LESJA - 1994 SONJA - 1999 SONJA HELEN - 2003 HELEN - 2004 CATERINA Nafn sem það ber í dag undir fána Georgíu
Hér sem KISTUFELL
Hér sem SONJA HELEN
© Frode Adolfsen
Hér sem SONJA
© Photoship
Hér sem CATERINA
© Jochen Wegener
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 3913
Gestir í dag: 93
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194006
Samtals gestir: 8237
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 16:52:08