07.10.2013 13:45
VIBEKE VESTA
VIBEKE VESTA hét þetta skip þegar það þjónaði Hafskip á sínum tíma
VIBEKE VESTA

© Peter William Robinson
VIBEKE VESTA


@Ric Cox
Hér sem MATIE C

@ Arne Jürgens
Hér komin að fótum fran í Panama

© Yvon Perchoc
VIBEKE VESTA
© Peter William Robinson
Skipið var smíðað hjá Husumer SY í Husum Þýskalandi 1967 sem
Vibeke Vesta fyrir danska aðila. Það mældist 499.0 ts 1237,0 dwt, Loa:
62,97.m brd:10.37 m 1987 er skipið selt og gengur síðan undir nokkrum
nöfnum. 1984 Marie TH 1989 Matie C 1993 Altair 1994 Sacrotees 1994 Enif.
1995 Gemini 1995 Atlantico 1997 Kathy Trader. Í nov 2001 er skipinu
siglt upp í fjöru í Manzanillo í Panama og það síðan rifið þar
VIBEKE VESTA
© Peter William Robinson
© Peter William Robinson
Hér sem MARIE TH@Ric Cox
Hér sem MATIE C
@ Arne Jürgens
Hér komin að fótum fran í Panama
© Yvon Perchoc
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4982
Gestir í dag: 150
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195075
Samtals gestir: 8294
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 19:04:53