29.11.2013 13:07
Silver River
Silver River heitir þetta skip. Það væri ekki dónalegt að hafa svona skip í innanlands siglingum, hér við land. Ég sá einu sinni einn af þessari gerð athafna sig hér í Eyjum og þeir virtust eiga létt með að stjórna því Hliðarskrúfur í báðum endum

© Frits Olinga-Defzijl

© Frits Olinga-Defzijl

© Frits Olinga-Defzijl
Sno eru hér myndir sem ég tók af slipinu hér í Eyjum gegn um tíðina
© óli ragg

© óli ragg

© óli ragg

© óli ragg

© óli ragg


© óli ragg

© óli ragg
© Frits Olinga-Defzijl
Skipið var smíðað hjá Khersonskiy SZ í Úkraníu (skrokkur) Fullsmíðaðir hjá Myklebust, Gursken Noregi 2007 sem: Langfoss Fáninn var: ATG Það mældist: 3538.0 ts, 2500.0 dwt. Loa: 81.80. m, brd 16.00. m Skipið hefur aðeins gengið undir tveim nöfnum:En 2009 fékk það nafnið Silver River Nafn sem það ber í dag undir sama fána
© Frits Olinga-Defzijl
© Frits Olinga-Defzijl
Sno eru hér myndir sem ég tók af slipinu hér í Eyjum gegn um tíðina


© óli ragg

© óli ragg

© óli ragg

© óli ragg


© óli ragg

© óli ragg
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 1590
Gestir í dag: 316
Flettingar í gær: 5047
Gestir í gær: 103
Samtals flettingar: 408673
Samtals gestir: 22510
Tölur uppfærðar: 29.8.2025 11:34:20