26.12.2013 18:05
Kyndill II
Getur það hreinlega verið að ekki sé grundvöllur fyrir sæmilega stóru olíuskipi í eylandi og sem svo líka framleiðir ein ógrynni af lýsi ??. Ég skrifaði um þjóðvegina í síðustu færslu. Hvað er með þessa svokölluðu alþingismenn??? Hafa þeir engan áhuga á öðru en rassg..... á sjálfum sér??. Allavega hafa þeir engan áhuga á kaupskipum og að gera bærilegan grundvöll til að reka þau héðan Mikið mega þessir andsk.... skammast sín. Jæja nóg af nöldri En þetta skip sem hét KYNDiLL og var annað skipið í röðinni með því nafni
Hér sem GERDA BRÖDSGÅRD

@ photoship
Skipið var smíðað hjá Frederikshavn Værft Frederikshavn Danmörk. sem Gerda Brodsgaard 1968. Skipið mældist 499.0 ts 1221.0 dwt. Loa:60,63.m brd: 10.22.m Olíufélagið Skeljungur h/f og Olíuverslun Íslands h/f kaupa skipið 1974. 1985 er nafni skipsin breitt í Kyndil II Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum
- 1986 REEDNESS - 1997 SPIRO F. Nafn sem það ber í dag sem "bunkerboat" á Möltu undir þess lands fána
Hér sem KYNDILL II

© Patrick Hill

© Patrick Hill
Hér sem REEDNESS

© Patrick Hill

© Patrick Hill
Hér sem SPIRO F.

© Capt.Lawrence Dalli

© Pilot Frans
Hér sem GERDA BRÖDSGÅRD
@ photoship
Skipið var smíðað hjá Frederikshavn Værft Frederikshavn Danmörk. sem Gerda Brodsgaard 1968. Skipið mældist 499.0 ts 1221.0 dwt. Loa:60,63.m brd: 10.22.m Olíufélagið Skeljungur h/f og Olíuverslun Íslands h/f kaupa skipið 1974. 1985 er nafni skipsin breitt í Kyndil II Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum
- 1986 REEDNESS - 1997 SPIRO F. Nafn sem það ber í dag sem "bunkerboat" á Möltu undir þess lands fána
Hér sem KYNDILL II
© Patrick Hill
© Patrick Hill
Hér sem REEDNESS
© Patrick Hill
© Patrick Hill
Hér sem SPIRO F.
© Capt.Lawrence Dalli
© Pilot Frans
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4982
Gestir í dag: 150
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195075
Samtals gestir: 8294
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 19:04:53