23.01.2014 14:47
Skiparekstur SÍS frh 5 He
Seinna skip Skipadeildarinnar frá Mercandia fékk nafnið HELGAFELL Það kom fyrst til landsins 12 mars 1979
Svona var hluti af þriðju síðu Tímans 13 apríl 1979

MERCANDIAN SHIPPER
© PWR

© PWR
Helgafelli II stjórnaði fyrst Reynir Guðmundsson

Með Baldur Sigurgeirsson sem yfirvélstjóra

Hér sem Helgafellið II
© PWR

© Phil English Shippotting
Hér sem EUROPE 92

© Rick Vince (patalavaca)

© Sinisa Lukovic

© Sinisa Lukovic

Svona var hluti af þriðju síðu Tímans 13 apríl 1979
MERCANDIAN SHIPPER
Skipið var smíðað hjá Frederikshavns Værft í Frederikshavn 1975 sem MERCANDIAN SHIPPER Fáninn var danskur Það mældist: 1599.0 ts, 2999.0 dwt. Loa: 78.50. m, brd: 13.10. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum:1979 HELGAFELL - 1984 SPERANZA - 1990 EUROPE 92 Nafn sem það barsíðast undir Ítölskum fána En þetta segja þau gögn sem ég hef um skipið Laid-Up (since 01-09-1998)
MERCANDIAN SHIPPER
© PWR
Helgafelli II stjórnaði fyrst Reynir Guðmundsson
Með Baldur Sigurgeirsson sem yfirvélstjóra
Hér sem Helgafellið II

© Phil English Shippotting
Hér sem EUROPE 92

© Rick Vince (patalavaca)

© Sinisa Lukovic

© Sinisa Lukovic

© Angel Godar
© Angel Godar
© Angel Godar
© Angel Godar
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4982
Gestir í dag: 150
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195075
Samtals gestir: 8294
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 19:04:53