30.07.2015 21:31
Skipin hans Júlíusar
Einhver frægasti skipstjóri íslenskrar
siglingasögu er Teitur Júlíus Júlíniusson Þetta er sem fyrr, ekki æfisaga heldur listi yfir skipin sem hann var á En Ásgeir Jakobsson skrifaði æfisögu Júlíusar 1968 sem hét "Hart í Stjór" Ég hvet menn til að lesa þar um ýmis æfintýri Júlíusar á löngum ferli hans Sjómennskuferill Júlíus hófs
vorið 1896. Fyrst á litlu þilskipi En um sumarið á kútter Climax (síðar
Fram)
Teitur Júlíus Júliníusson (1877-1973)

Þeim heimildum sem ég hef undir höndum (Æfisögunni, Stýrimannatal ,Skipstjórar og skip) ber ekki saman um næstu skip. Svo ég set hér inn "glefsu" úr viðtali sem Morgunblaðið átti við hann áttræðan: "Þegar við fluttumst til Akureyrar 1886, fór ég strax á sjóinn, var á opnum bátum og síðan á enska fiskikútternum Fram. Á honum var ég í 7 ár eða þangað til ég fór á Skálholt" Svo mörg voru þau orð m.a. Vorið 1898 ræðst hann á strandferðaskipið SKÁLHOLT .
SKÁLHOLT
Myndin er tekin í N-Sields af breska skólaskipinu WELLESLEY Skipið til vinstri á myndinni mun vera ELISE HØJ
PATRIA
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
En þar var hann svo næstu fjörutíu ár.Hann verður svo skipstjóri á AUSTRA skipi Thorefélagsins. Þar er hann í þrjú ár en tekur svo við INGOLFI hjá sama félagi og er með hann í tvö ár.Hér er önnur "glefsa" úr viðtalinu við Júlíus):"Það var ákaflega mikið um rottur í Ingólfi.Ég man t.d. eftir því, að í Kaupmannahöfn fékk ég lánaðan rottuhund og drap hann 70 dýr á liðlega klukkutíma. En það sá ekki á, og var nóg af rottunum samt. Þegar við vorum á Siglufirði, fóru þær allar í land svo ekki var ein einasta rotta um borð i skipinu, þegar ég sigldi því í síðasta sinn yfir hafið. Ekki veit ég, hverju þetta sætti, en Siglfirðingar sátu uppi með þennan ófögnuð" Skipið fórst svo í næstu ferð
AUSTRI
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
En Júlíus var þá í fríi. Þegar fréttist hérlendis að INGÓLFUR hefði farist óttuðust vinir Júíusar að nú væri hann allur. En svo var þetta leiðrétt.Og hér er ein "glefsan" enn úr viðtalinu: "Þegar vinur minn Eggert Claessen frétti um slysið og sendi skeyti til Hafnar að spyrjast fyrir um það, hvort ég hefði verið um borð.
INGOLF
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Hann fékk svar þess efnis, að svo hefði ekki verið. Þá sendi hann mér svohljóðandi jólaskeyti: - Den drukner ikke som hænges skal! Þetta er með betri skeytum, sem ég hef fengið um ævina".Næsta skip Júíusar var svo annað skip Eimskipafélags Íslands GOÐAFOSS I Allir vita endalok þess skips
GOÐAFOSS á Húsavíkurhöfn 2 júlí 1915
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Sem hann svo gerir. Síðan liggur leiðin á WILLEMOES 1918 (seinna SELFOSS I) LAGARFOSS I 1921 Og svo BRÚARFOSS I 1927 Og var með hann svo næstu 13 ár eða til 1940 að hann hætti sjómennsku aldurs vegna (63 ára) Þá ræðist hann til Sjóvá og starfaði þar næstu tuttugu ár
WILLEMOSE
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
LAGARFOSS I

Mynd úr mínum fórum © óþekktur
BRÚARFOSS I

© photoship
Hér er að lokum árituð mynd sem Emil Nielsen hefur sent Júlíusi

Og Júlíus umvafinn blómum á áttræðisafmælinu

Teitur Júlíus Júliníusson (1877-1973)
Þeim heimildum sem ég hef undir höndum (Æfisögunni, Stýrimannatal ,Skipstjórar og skip) ber ekki saman um næstu skip. Svo ég set hér inn "glefsu" úr viðtali sem Morgunblaðið átti við hann áttræðan: "Þegar við fluttumst til Akureyrar 1886, fór ég strax á sjóinn, var á opnum bátum og síðan á enska fiskikútternum Fram. Á honum var ég í 7 ár eða þangað til ég fór á Skálholt" Svo mörg voru þau orð m.a. Vorið 1898 ræðst hann á strandferðaskipið SKÁLHOLT .
SKÁLHOLT
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Myndin er tekin í N-Sields af breska skólaskipinu WELLESLEY Skipið til vinstri á myndinni mun vera ELISE HØJ
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
PATRIA
En þar var hann svo næstu fjörutíu ár.Hann verður svo skipstjóri á AUSTRA skipi Thorefélagsins. Þar er hann í þrjú ár en tekur svo við INGOLFI hjá sama félagi og er með hann í tvö ár.Hér er önnur "glefsa" úr viðtalinu við Júlíus):"Það var ákaflega mikið um rottur í Ingólfi.Ég man t.d. eftir því, að í Kaupmannahöfn fékk ég lánaðan rottuhund og drap hann 70 dýr á liðlega klukkutíma. En það sá ekki á, og var nóg af rottunum samt. Þegar við vorum á Siglufirði, fóru þær allar í land svo ekki var ein einasta rotta um borð i skipinu, þegar ég sigldi því í síðasta sinn yfir hafið. Ekki veit ég, hverju þetta sætti, en Siglfirðingar sátu uppi með þennan ófögnuð" Skipið fórst svo í næstu ferð
AUSTRI
En Júlíus var þá í fríi. Þegar fréttist hérlendis að INGÓLFUR hefði farist óttuðust vinir Júíusar að nú væri hann allur. En svo var þetta leiðrétt.Og hér er ein "glefsan" enn úr viðtalinu: "Þegar vinur minn Eggert Claessen frétti um slysið og sendi skeyti til Hafnar að spyrjast fyrir um það, hvort ég hefði verið um borð.
INGOLF
Hann fékk svar þess efnis, að svo hefði ekki verið. Þá sendi hann mér svohljóðandi jólaskeyti: - Den drukner ikke som hænges skal! Þetta er með betri skeytum, sem ég hef fengið um ævina".Næsta skip Júíusar var svo annað skip Eimskipafélags Íslands GOÐAFOSS I Allir vita endalok þess skips
GOÐAFOSS á Húsavíkurhöfn 2 júlí 1915
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Borg
Sem hann svo gerir. Síðan liggur leiðin á WILLEMOES 1918 (seinna SELFOSS I) LAGARFOSS I 1921 Og svo BRÚARFOSS I 1927 Og var með hann svo næstu 13 ár eða til 1940 að hann hætti sjómennsku aldurs vegna (63 ára) Þá ræðist hann til Sjóvá og starfaði þar næstu tuttugu ár
WILLEMOSE
LAGARFOSS I
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
BRÚARFOSS I

© photoship
Hér er að lokum árituð mynd sem Emil Nielsen hefur sent Júlíusi
Og Júlíus umvafinn blómum á áttræðisafmælinu
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 3913
Gestir í dag: 93
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194006
Samtals gestir: 8237
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 16:52:08