26.01.2018 17:43
Ísnes II
ÍSNES
© Frits Olinga-Defzijl
Fyrsti Íslenski skipstjóri skipsins var Gunnar Magnússon
Með Sigurð Guðjónsson sem yfirvélstjóra
Ísnes
© Frode Adolfsen
Skipið var smíðað hjá Schulte & Bruns í Emden Þýskalandi 1976 sem DOLLART Fáninn var þýskur Það mældist: 2868.0 ts, 4420.0 dwt. Loa: 91.10. m, brd: 14.60. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1987 ISNES - 1994 GARDSKY - 2003 CELTIC SPIRIT - 2010 JOY EXPRESS-2015 RAINBOW-H. Nafn sem það ber í dag undir fána:Sierra leone
Hér sem GARDSKY
© Capt JanMelchers
Hér sem JOY EXPRESS
© Gerolf Drebes
Hér sem CELTIC SPIRIT
Hér sem RAINBOW-H
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni