10.02.2018 18:50
Eldvík I
Hér sem SUSANNE REITH

© PWR
Skipið var smíðað hjá Hagelstein í Travemunde.Þýskalandi sem SUSANNE REITH Fáninn var þýskur Það mældist: 999.0 ts, 1690.0 dwt. Loa: 71.70. m, brd: 10.90. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum 1966 SUSANNA - 1967 GRJOETY - 1970 ELDVIK - 1975 SUNRAY - 1979 LEON - 1980 NIKA - 1990 ROYAL STAR II Nafn sem það bar síðast undir grískum fána en skipið var rifið í Tyrklandi í júni 2011
SUSANNE REITH
@ship-pic
Ég er oft búinn að nota orð Kára úr Njálu, þegar hann sagði "Ber er hver að baki nema sér bróður eigi og gafst Björn mér vel".Og hermt þau upp á einn af mínum bestu vinum Tryggva Sigurðsson hinn fjölhæfa vélstjóra,módelsmið og ljósmyndara (og "Drullusokk no 1" þetta skilja þeir sem þekkja hann).Hann sendir mér oft myndir sem hann tekur eða honum áskotnast. Og hér er mynd úr safni hans En hún er af hinu fræga skipi Susanne Reith seinna Grjótey m.m
Hér er skipið á strandstað á Raufarhöfn
Þessa mynd skannaði ég úr eihverri bók fyrir löngu nokk @ ókunnur
Saga skipsins eftir strandið í umfjöllun íslenskrafjölmiðla MBL þ12-12-1964 Vísir þ 21 12-1964 Alþýðublaðið 30-12-1964 Íslendingur 05-03-1965 MBL 10-03-1965 Tíminn 29-05-1965 Tíminn 20-07-1965 MBL sama dag MBL 14-01-1966 Vísir 28-03-1966 Vísir 21-11-1966 Vísir 15-03-1967 Vísir 30-06-1967 Svo kaupa Víkur skipið og gefur því nafnið Eldey
Hér sem Eldvík

Fastir skipstjórar á skipinu hjá Víkur h/f voru þeir
Bogi Ólassson (Var meðeigandi )1969-1972
Ekki fundið neitt um yfirvélstjóra
Garðar Ágústsson 1972-1974
Hér heitir skipið Sunray

© PWR
Hér NIKA

© Rick Cox
@Rick Cox

© PWR

Hér sem Royal Star II
Borgnesingar komu töluvert við sögu þessa skips.T.d hét skipstjórinn í ferðinni frá strandstað og suður
Einar Eggertsson
Og sá sem sigldi skipinu til Glasgow hét
Helgi Ólafsson
Einar og Helgi voru báðir þekktir farmenn úr Borgarnesi
Svo sigldi kunnur Eyjamaður Hannes G Tómasson skipinu aftur heim eftir viðgerðina
Hannes G Tómasson
09.02.2018 22:34
Meira af Suðurlandi I
Hér við sjósetninguna
Hér kominn í drift
08.02.2018 15:14
Berit
Berit
© Photos of Finnish Merchant Marine and Mariners
Skipið gekk undir þessum nöfnum:1987 LERIDA - 1988 OBERON - 1988 SCANWOOD - 1989 GINA II Nafn sem það bar síðast dag undir fána Malasíu En þetta segja þau gögn sem ég hef undir höndum nú um skipið:"No Longer updated by (LRF) IHSF (since 01/03/2010)"
©Úr safni Björgvin S Vilhjálmsson
© Photos of Finnish Merchant Marine and Mariners
Úr safni Bjarna Halldórs
© Hawkey01
Hér sem Scanwood ©.Kees Heemskerk
Nokkrir þekktir yfirmenn úr hópi íslenskra farmanna voru "Supercargoar" á skipinu.Þ.á m Bjarni Halldórsson,Karl Guðmundsson.Jón Steinar Árnasson og Svanur Guðbjartsson
Finnska áhöfnin mun líka hafa samanstaðið af skemmtilegu fólki
© Photos of Finnish Merchant Marine and Mariners
06.02.2018 07:06
Skipin hans Gunnars III
Ísborg I
© Úr safni Björgvin S Vilhjálmsson
© Úr safni Björgvin S Vilhjálmsson
Sæborg
© Úr safni Björgvin S Vilhjálmsson
© Úr safni Björgvin S Vilhjálmsson
© Úr safni Björgvin S Vilhjálmsson
© Úr safni Björgvin S Vilhjálmsson
Svo er það stóra sprengingin í ferli Gunnars En 1974 var Nesskip stofnað. Upphaflega var Nesskip stofnað til að kaupa Suðurlandið til að leigja til Hafskip.Engin leið var að fá menn til að leggja peninga í Hafskip, en félagið vantaði viðbótarskip. Gunnar Magnússon var 20% hluthafi í Nesskipum þar til hann hætti til sjós Gunnar varð svo fyrsti skipstjóri þess félags Með Suðurland I 1974-1977
Suðurland
© Úr safni Björgvin S Vilhjálmsson
© Úr safni Björgvin S Vilhjálmsson
© Úr safni Björgvin S Vilhjálmsson
© Úr safni Björgvin S Vilhjálmsson
Gunnar var þekktur fyrir að halda uppi góðum aga og skemtilegum "móral"um borð í skipum sem hann stjórnaði Hér er eitt skemmtilegt dæmi um slíkt
Myndin mun vera úr safni Halldórs Almarssonar
En myndin er tekin 1978 þegar Suðurland fór yfir Miðbaug á leið, frá Íslandi til Zaire með saltfisk.Þegar hinn litríki Balli kokkur (Guðmundur Magnússon)þarna í hlutverki Sjávarguðsins Neptúnusar skírði skipshöfnina hina frægu Miðbaugsskírn Sem allir sem bauginn verða að gangast undir Það fá allir fá allir sem það gera sérstakt "skírnarvottorð" En hér er mynd af mínu En ég varð skírður "Sværdfisken" - d Ég læt fólk ráða í þetta -d
Svo er hér mynd af Gunnari ásamt Kristínu konu sinni í skemmtilegri heimsókn þriggja afadrengja Valdimars Baldvinssonar,Gunnars Magnússonar og Steingrímur Sveinbjörnssonar um borð í Suðurlandi I
Úr safni Magnúsar Gunnarssonar © ókunnur
Ísnes
© Peter William Robinson
@ Malcom Cranfield Shipsnostalgia
© Frits Olinga-Defzijl
Svo var það Selnes sem Gunnar stjórnaði 1979-1981
Selnes
@ric cox
© Pilot Frans
© Pilot Frans
© Pilot Fran
Gunnar stjórnaði Akranesi 1981-1984 © Úr safni Björgvin S Vilhjálmsson
© Úr safni Björgvin S Vilhjálmsson
Úr mínum fórum@ókunnur
Hér heitir skipið Eltem
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henn
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Hér heitir skipið RINGNES
© Frits Olinga-Defzijl
© Photoship
Hér SANDNES
Úr safni Bjarna Halldórs © ókunnur
© Jackdusti
Gunnar hætti alveg sjómennsku 1995 eftir 57 ár til sjós.Sat samt sekki auðum höndum eftir það.Auk þess að starfa við fyrirtæki sonar síns sneri hann sér að mötelsmíðum
Hér er Gunnar við eitt af fallegu skipslíkunum
Úr safni Magnúsar Gunnarssonar © ókunnur
Hann lést á Landspítalanum 14. janúar 2015.sem fyrr sagði Ég kynntist Gunnari því miður aldrei persónulega En hann kom oft um borð bæði í Eldborgina og svo Akraborgina þegar ég var á þeim skipum Mig minnir að hann og nafni hans Ólafsson hafi verið góðir vinir.Og heimsóknir hans í f g skip hafi tengst þeim vinskap.Svo man ég eftir löngu samtali sem ég átti við hann á bryggunni á Sauðárkrók.Þegar ég starfaði á togurunum þar.Og hann skipstjóri á Suðurlandi I Þar sem Eldborgar og Akraborgar-vera min var rifjuð upp Einnig áhugi minn á að sigla á farskipi. Fullráðið var hjá honum þarna en hann bað mig að hafa samband við sig út af þvi seinna En kannske sem betur,sjálfs min vegna varð ekki af því Veikleiki minn við vissar veigar í þann tíma hefðu sennilega orðið til þess að ég hefði sennilega ekki orðið mosagróinn í starfi hjá þessum sóma manni Þó að sú dvöl við eðlilegar aðstæður hefði örugglega orðið mjög gott tillegg í minn reynslubanka Að lokum vil ég vitna í minningargrein um Gunnar eftir Þór Whitehead.Sem þar hann skrifar m.a: "Eitt sinn vildi svo til að ég heyrði stýrimann á farskipi lýsa fyrir ungu stýrimannsefni kostum þess að krækja fyrir storm, jafnvel þótt það kostaði langa lykkju af beinustu leið. Þetta hefði hann lært af gömlum og gætnum skipstjóra, sem stundum hefði náð höfn á undan skipum, er göslast hefðu stystu leið. Líklega hefði ,,karlinn" verið orðinn víðförlastur allra skipstjóra á íslensku skipi, þegar hann hætti störfum hjá Nesskipum, m.a. eftir Ástralíusiglingar fyrir álverið í Straumsvík. Ég spurði hvort ,,karlinn" héti ekki Gunnar Magnússon og fékk þá að heyra margt um umhyggju Gunnars fyrir skipsmönnum sínum og einnig ró hans og jafnaðargeð á hverju sem dundi á heimsins höfum."Hér líkur þessari upprifjun minni þ.e.a.s síðuhaldara um þennam mæta mann sem varð stétt sinni og þjóð til mikils sóma í alla staði Megi minningin um þennan góða dreng lifa í hugum okkar sjómanna sem og annara
05.02.2018 06:39
Skipin hans Gunnars II
Áhöfnin siglir hraðbátum (tundurskeytabátar), sem Landhelgisgæslan var að skila aftur til Englands
Baldur einn af þrem hraðbátunum sem skilað var
Mynd skönnuð úr gamalli bók© óþekktur
© söhistoriska museum se
Hér eru Gunnar og Kristín í tilhugalífinu En þau giftu sig sem fyrr sagði 1946
Mynd úr safni Magnúsar Gunnarssonar©óþekktur
AKUREY að koma í fyrsta sinn í nýja heimahöfn Akranes í júlí 1952
Úr mínum fórum © ókunnur
Svona leit hún út eftir að norðmenn fóru höndum um hana. Hér sem PETREL
Skipið siglir í dag sem lúxusfarþega skip á suðrænum slóðum
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henn
m/t Þyrill
Mynd úr safni Guðlaugs Gíslasona
Sigldi einnig sem stýrimaður á þessu skipi
M/S HEKLA
© Tryggvi Sig
Einnig á þessu skipi
M/S ESJA
@Tryggvi Sigurðsson
Og á þessu
M/S HERÐUBREIÐ
Úr safni Tryggva Sig
1959 fór Gunnar í land og tók við m.t. Haskel hjá Oliufélaginu hf og hóf að byggja þak yfir höfuðið á sér og fjölskyldunni á Unnarbrautinni En Haskel var skip með töluvert mikla sögu En skipið mun hafa verið notað í hinni níu mánaða löngu en árangurslausu tilraunar til að knésetja tyrkneska Ósmanaríkið en það stóð með Þjóðverjum í stríðinu. 86 þúsund tyrkneskir hermenn og 30 þúsund breskir, ástralskir og nýsjálenskir hermenn féllu í orrustunni sem stóð sem sagt yfir í níu mánuði. Að henni lokinni urðu Bretar að hverfa á brott með hersveitir sínar. Sá sem hafði mælt hvað mest fyrir árásinni var Winston Churchill, þáverandi flotamálaráðherra, sem hrökklaðist úr embætti vegna ófaranna
Hér er verið að afgtgreiða olíu úr Haskel í bandarískan kafbát
Mynd skönnuð úr gamalli bók© óþekktur
Haskel sekkur svo í Hvalfirði 04-07-1962.Svona er sagt frá þvi í fjölmiðlum m.a:En er skipið var komið á móts við Hvammsvík bilaði skilrúm á milli olíulestarinnar og lúkarsins. Flæddi olía þá fram í skipið, sem seig á endann, og reis að lokum beint upp úr sjónum ogsökk.Þrír menn voru á olíubátnum, Gunnar Magnússon, skipstjóri og tveir menn aðrir. Er þeir sáu hvað verða vildi fóru þeir um borð í skektu, sem á bátnum var,og reru á land í Hvammsvik. Haskell var olíuprammi, um 130 tonn að stærð. Notaði Olíufélagið h.f. hann til flutninga á olíu um borð í togara, til Hvalfjarðar fleira. Skip þetta kom hingað fyrir allmörgum árum. Var það þá eldra en 12 ára, en samkvæmt íslenskum lögum má ekki flytja inn eldri skip. Hefur Haskell verið skráður í London og flutt olíuna um Faxaflóa undir breskum fána. Eftir þann atburð sækir Gunnar m.t. Bláfell til Grikklands og siglir því heim í október 1962. Skipi fékkst ekki skráð fyrr en það kom heim og hét því Ano Syros á heimleið. Ano Syros þýði Efri Syros.
Hér er Gunnar að sigla Ano Syros inn í Reykjavíkurhöfn í fyrsta skifti 08-11-1962
Mynd skönnuð úr gamalli bók© óþekktur
Gunnar og Vilhálmur Jónsson forstjóri O.Í Þegar skift hafði verið um brú á Bláfellinu
Mynd úr safni Magnúsar Gunnarssonar©óþekktur
í febrúar 1965 tekur Gunnar svo við skipstjórn á m/s Önnu Borg. Flutningaskipi sem þá nýstofnað hlutafélag, Skipaleiðir hafð keypt frá Danmörk Skipið, sem bar nafn hinnar látnu listakonu, Önnu Borg, var þriggja ára gamalt, smíðað í Hollandi og hét áður Else Daníelsen. Stærð þess er 810 brúttólestir eða 1240 dw. Skipið hafði oft komið hingað til Reykjavíkur áður, en það var afhent Skipaleiðum i Bremenhaven 11. febrúar 1965 Anna Borg var sennilega uppáhaldsskip Gunnars.Þar sigldi hann fyrst og fremst til Miðjarðarhafsins og seinna í Karabískahafinu og sigldi í gegnum Panamaskurðinn til Kyrrahafssins. Anna Borg er sennilega eitt víðförlasta flutningaskip sem siglt hefur undir íslenskum fána.Skipið var selt úr landi í des 1969.
Hér heitir skipið Else Danielsen
@Krees Heemsklerk
Hér Anna Borg
© T.Diedrich
© söhistoriska museum se
Hér heitir skipið Elisabeth Holwerda
© T.Diedrich
Í jan 1970 tekur Gunnar við skipstjórn á Síldarflutningaskipinu Haferninum Og er með það skip þar til það var selt úr landi í sept 1971.
© Úr safni Björgvins S Vilhjálmssonar
© Úr safni Björgvins S Vilhjálmssonar
© Úr safni Björgvins S Vilhjálmssonar
Hér set ég amen eftir efninu í öðrum kafla um Gunnar Magnússon
Frh
04.02.2018 17:30
Skipin hans Gunnars Magnússonar I
Mig langar að taka smá frí frá því venjulega.Og minnast fallins félaga úr Farmannastéttinni Og mér finnst það vel eiga við að ferils hans sé minnst hér.Síðan á jú að fjalla um kaupskip og mennina sem á þeim sigldu Þessi maður Gunnar Magnússon fv skipstjóri var sennilega einn af viðförlustu íslenskum skipstjórim á skipum með íslenska fánann í skut En þar næsta miðvikudag eða þ 14 febr verða þrjú árv síðan að hann lést á Landspítalanum í Reykjavík
Gunnar Magnússon (1921-2015)
Gunnar Magnússon skipstjóri fæddist 25. september 1921 í Reykjavík. Foreldar hans voru Magnús Jóhannsson skipstjóri, f. 16. júní 1894, d. 27. febrúar 1928, (Magnús var skipstjóri á b/v Jóni Forseta En fórst með skipi sínu er það strandaði við Stafnes þ.27 febr.1928) og Kristín Hafliðadóttir húsmóðir, f. 9. október 1896, d. 8. apríl 1984.
Magnús faðir Gunnars
Magnús Jóhannsson skipstj(1894-1928)
Bræður Gunnars voru Hafliði Magnússon kjötiðnaðarmaður, Jóhann Magnússon skipstjóri, síðar yfirhafnsögumaður, Sverrir Magnússon skipasmiður og Ólafur K. Magnússon ljósmyndari.Gunnar giftist 6. apríl 1946 Kristínu Valdimarsdóttur, f. 21. maí 1924, d. 3. júní 2012. Foreldrar hennar voru Valdimar Árnason vélstjóri (sem fórst með b/v Leifi Heppna í Halaveðrinu í febr 1925 þá 32 ára)gamall og Viktoría Guðmundsdóttir húsmóðir. Kristín var einkabarn þeirra hjóna.
Valdimar Tengdafaðir Gunnars
Valdimar Árnason vélstj (1892-1925)
Börn Gunnars og Kristínar eru Magnús Gunnarsson framkvæmdastjóri, Lína Gunnarsdóttir hjúkrunarfræðingur og Kristín Gunnarsdóttir skrifstofumaður. Barnabörnin urðu níu, barnabarnabörn alls átján. Gunnar hóf sjómennsku á togurum Kveldúlfs hf.15 ára gamall árið 1936. Þ.a.m Þessum:
Arinbjörn Hersir RE 1
Rán ST 50
Agli Skallagrímssyni RE 165.
Allar þessar myndir eru úr mínu safni
Á styrjaldarárunum 1940-45 var Gunnar lengst af háseti á millilandaskipum. M.a á þessum:
Es Kötlu
. úr mínum fórum © ókunnur
Katla varð seinna Reykjafossi En þá,skipi Eimskipafélags Reykjavíkur
Einnig á Es Selfossi hinu fræga skipi Eimskipafélags Íslands.
Úr safni Gunnars Magnússonar © ókunnur
Gunnar og skipfélagar hans á stríðsárunum Hér sennilega aturá á Selfossi
Úr safni Gunnars Magnússonar © ókunnur
Aftur Gunnar og skipsfélagar á stríðsárunum
Úr safni Gunnars Magnússonar © ókunnur
Einnig á ES Goðafossi II Sem hér sést sigla upp Humberfljót
Úr safni E.I © ókunnur
SKELJUNGUR I
© Sigurgeir B Halldórsson
Gunnar útskrifast svo úr Stýrimannaskólanum farmannadeild vorið 1946
Hér set ég amen á eftir efninu í fyrsta kafla
Frh
04.02.2018 13:03
Hofsá
Þetta skip var næst á dagskrá hjá Hafskip h/f. Hofsá var keypt til landsins 1984 Var undir stjórn mætra manna .M.a vinar míns Bjarna Halldórs Lítum á MBL þ 15-11-1984 og Vísir sama dag
Hér er skipið sem HOFSÁ
úr safni Bjarna Haldórs © ókunnur
Skipið var smíðað hjá Korneuburg SW í Korneuburg, Austurríki 1972 sem KORNEUBURG.Fáninn var þýskur. Það mældist: 999.0 ts, 2790.0 dwt. Loa: 90.40.m, brd: 14.80. m Aðalvél: MWM 3000 hö Bógskrúfa 250 hö Hraði :13.0 sml Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum 1972 NAD KING 1975 ATLANTIC KING 1978 SHAIKAH AL QURAICHI 1979 ATLANTIC KING - 1981 BONAVENTURE II 1984 kaupa svo Hafskip skipið og skírir HOFSÁ. Eimskipafélag Íslands yfirtekur skipið 1986 og skírir Laxfoss (IV) Það var selt úr landi 1987 og fær nafnið RINGEN 1988 SANDNES 1989 GIMO CELTICA - 1990 GIMO TRADER 1992 MARINE TRADER 1994 NORUNN 2002 LINDA Nafn sem það bar síðast undir NIS fána en skipið var rifið hjá Fornæs í Grenå Danmörk 2014
Skipinu stýrði fyrst hérlendis Guðmundur Eyjólfsson skipstjóri 1984-1985 Guðmundur H Eyjólfsson (1941)
Með Jón Sveinsson sem yfirvélstjóra
Jón Sveinsson (1925)
Annar skipstjóri skipsins hjá Hafskip var Bjarni Halldórsson 1985-1986
Bjarni Halldórsson (1944)
Svo skeður þetta sem kunnugt er Dbl Vísir þ.7 jan 1986
Eini skipstjóri skipsins ?hjá Eimskip mun hafa verið Arngrímur Guðjónsson
Arngrímur Guðjónsson (1927-1990)
Ekki fundið út hver var yfirvélstjóri á skipinu hjá E.ÍEimskip selur svo Laxfoss IV til Kýpur í ágúst 1987
Hér er skipið undir nafninu SANDNES
© Capt.Jan Melchers
© Cornelia Klier
© Poul Erik Olsen
© Poul Erik Olsen
© Poul Erik Olsen
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Hér má sjá endalokin
03.02.2018 17:17
Rangá III
Og það snjóaði þ 17 mars 1983 Þegar Sæmundur Sveinsson skipstjóri dró íslenska fánann að hún á hinni nýkeyptu RANGÁ III Eins og sjá má í Vísir þ19-03-1983 En bjartara yfir því þegar Sveinn Kr Pétursson framkvæmdastjóri Hafskip í Þýskalandi afhenti Sæmundi skipstjóra mynd frá höfninni í Hamborg Eins og MBL greinir frá þ, 04-05-1983 Hér er stærri mynd af þeim atburði úr safni Bjarna Halldórs
Svo er hann hér við stórnvölinn á m/s Rangá III hinn mikli sóma maður og góði drengur Sæmundur Sveinsson Mynd úr safni Bjarna Halldórs
Hér heitir skipið BAROK
© Sjohistorie.no
Skipið var smíðað hjá Trondhjems MV í Þrándheimi Noregi 1971 sem: BAROK Fáninn var:norskur Það mældist: 1516.0 ts, 2856.0 dwt. Loa: 87.00. m, brd 15.40. m Aðalvél Werkspoor 4400 hö Ganghr:14.0 Bógskrúfa 200 hö.Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1983 RANGA - 1986 IRAFOSS - 1986 MARC ISLAND - 1991 VENUS - 1994 HASSNAA - 1997 CAPTAIN MOHAMED - 2002 CAPTAIN MOHAMED K. - 2011 ASHRAF Nafn sem það bar síðast undir fána Togo En skipið var rifið á Alang-ströndinni 20114
Skipinu stjórnaði fyrst hérlendis Sæmundur Sveinsson skipstjóri
Með Kristinn Helgason sem yfirvélstjóra
Hér er skipið undir nafninu Barok
© Simon Kruyswijk
Mbl þ 24-05-1986 svo MBL þ.18-12-1986
Eini skipstj á skipinu hjá sem Írafoss mun hafa verið Engilbert Engilbertsson
Hér heitir skipið Captain Mohamed K.
© Gerolf Drebe
Hér sem ASHRAF
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
03.02.2018 16:16
Skaftá II
SKAFTÁ hér sem BORRE
Skipið var byggt hjá Trondhjems Værft Þrándheimi í Noregi 1970 fyrir Fred Olsen og hlaut nafnið BORRE. Það mældist 1516.ts.2828 dwt.Loa:87.0 m. brd.15.0 Aðalvél Werkspoor 4400 hö Ganghr 14.0 sml Bógskrúfa 200 hö.Hafskip kaupir skipið 1981 Eftir gjaldþrot Hafskips 1985 kaupa Eimskip skipið af Útvegsbankanum.1986 Eftir að það hafði legið í Antverpen í rúmt ár Til stóð að skíra skipið MÚLAFOSS en af því varð ekki og seldi Eimskip skipið 1986 og það fer undir Bahamaflagg og fær það nafnið POLLY PROGRESS 1992 Fær það nafnið UB PROGRESS 1996 D.M SPRIRIDON.2001 er skipinu breitt í "livestock carrier" Skipið sekkur svo 08-11-2007 2 sjm út af Puerto Cabello Nicaragua
SKAFTÁ stýrði í fyrstu hérlendis Sveinn H Valdimarsson
Með Björn Ásgeir Sumarliðason sem yfirvélstjóra
Hér eru þeir Sveinn og Ágúst að ræða við Þorvald Björnsson þ.v yfirmans flutningadeildar Hafskips
Hér er skipið sem BORRE
@Rick Cox
@Rick Cox
Hér er SKAFTÁ komin í hinn litríka búning Hafskip h/f
Úr safni Bjarna Haldórs @ókunnur
© Úr safni Björgvins S Vilhjálmssonar
Úr safni Bjarna Haldórs @ókunnur
Hér sem POLLY PROGRESS
© Leo Johannes
© Derek sands
Hér sem D.M SPRIRIDON.
@ Lettrio Tomasello Shippotting
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
03.02.2018 05:59
Selá III
Lítum í Moggan þ 28-08-1980 og Tíminn þ 29-08-1980
BOMMA´.
© Sjöhistorie.no
Skipið var smíðað hjá Trondhjems MV í Þrándheimi Noregi 1970 sem: BOMMA Fáninn var:norskur Það mældist: 1516.0 ts, 2828.0 dwt. Loa: 87.00. m, brd 15.00. m Aðalvél Werkspoor 4400 hö Ganghraði 14.0 sml.Bógskrúfa 200.hö.Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1980 SELA - 1985 SELFOSS - 1986 KYTHERA SEA - 1987 NEPTUNE STAR - 1990 ODESSA STAR - 1992 MEDINA STAR - 1995 FB PIONEER - 1996 VAROT Nafn sem það bar síðast en það var rifið Banglades 1997
Skipinu stýrði fyrst hérlendis Rögnvaldur Bergsteinsson skipstjóri
Rögnvaldur Bergsveinsson (1931-2015
Með Örn Steingrímsson sem yfirvélstjóra
Örn Steingrímsson (1942-2015)
SELÁ
© Phil Eng
Svo skeður þetta MBL þ 07-01-1986 sama blað þ 07-02-1986
Selfoss
Eini skipstjóri skipsins undir merkjum E.Í Var Engilbert Engilbertsson
Hér í dokk sem FB PIONEER
© Capt. Lawrence Dalli
Hér sjá líkan af skipinu
02.02.2018 06:16
Rangá II
Hér sem RANGÁ

© Bjarni Halldórsson
Skipið var smíðað hjá Schulte & Bruns í Emden Þýskalandi 1966 sem PETER WESSELS Fáninn var þýskur. Það mældist: 499.0 ts, 1198.0 dwt. Loa: 75.00. m, brd: 11.50. m Aðalvél MAN 1335 hö Ganghr:11.0 sml.1975 kaupir Hafskip h/f í Reykjavík skipið og gefur því nafnið Rangá. Sjóleiðir h/f (Guðmundur Karlsson og Sigurður Markússon og fl) í Reykjavík kaupa skipið 1981 og það fær nafnið Saga (II). Skipið lendir í vélabilun í franskri höfn 1988. Skipið er selt uppúr því Fær flagg Madagascar 17 des 1988 og nafnið Anais Sett undir Panamaflagg 1990 og aftur flagg Madagascar 1991.27 febr 1993 lá skipið við akkeri utan við Tolagnaro (Madagascar). Það fór að draga akkerið og endaði með að það rak á land og dagaði þar uppi Það er svo tekið af skrá 1993 Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1975 RANGÁ - 1981 SAGA - 1985 SAGA II - 1989 ANAIS
Skipinu stjórnaði í fyrstu hérlendis Örn Ingimundarsson skipstjóri
Með Örn Steingrímsson sem yfirvélstjóra
Aðrir fastir skipstjórar á skipinu hjá Hafskip h/f voru
Sveinn H Valdimarsson 1976-1977
Guðmundur H Eyjólfsson 1978
Bjarni Ásgeirsson 1978-1980
Bjarni Halldórssons 1980-1981
Rangá
© Björgvin S Vilhjálmsson
© Carl Gustaf söhistoriska museum se
© Carl Gustaf söhistoriska museum se
Hér í fyrstu ferðinni í eigu Sjóleiða en enn með merki Hafskip og nafnið Rangá
© óliragg
Hér sem Saga. Myndin tekin í Mostyn Englandi
© óliragg
Hér sem Anais Myndin tekin í Brest í Júlí 1989
01.02.2018 13:28
Laxá II
Hér sem ROLANDSECK
©Rui Amaro
Fyrsti íslenski skipstjórinn á skipinu var Steinarr Kristjánsson eða til 1976
Með Jón Sveinsson sem yfirvélstjóra

Hér sjást þeir félagar ásamt Magnúsi Magnússyni þv forstjóra Hafskip h/f
Aðrir fastráðnir skipstjórar á skipinu voru:
Jón Axelsson 1976
Örn Ingimundarsson 1976
Sveinn H Valdemarsson 1977-1981
Sveinn H Valdemarsson (1930-1991)
Sæmundur Sveinsson 1981-1983
Sæmundur Sveinsson (1932)
Laxá
Hér sem ROLANDSECK

Hér sem Simone

©Rui Amano
© Peter William Robinson
Hér sem Laxá
©sterntube
© Peter William Robinson
© Bjarni Halldórsson
Hér sem Katy
© Peter William Robinson
© Peter William Robinson
01.02.2018 07:35
Selá II

Úr safni Bjarna Halldórs © ókunnur
Skipinu stýrði í byrjun hérlendis Sveinn Valdimarsson skipstjóri til 1976
Með Lárus Hallbjörnsson sem yfirvélstjóra
Bjarni Halldórsson stjórmaði því 1976-1980
Svo kom að því Mogginn þ12-07-1980
Hér sem GRECIAN

Skipið var smíðað hjá Kramer & Booy í Kootstertille Hollandi 1966 sem: ANDROMEDA Fáninn var:hollenskur Það mældist: 1450.0 ts, 1968.0 dwt. Loa: 80.30. m, brd 11.80. m Aðalvél:Deutz 1400 hö Ganghr:11.0 sml. Skipið gekk undir þessum nöfnum:1969 GRECIAN - 1974 SELA - 1980 GHADA - 1983 JARASH - 1996 MARIAM - 1997 SAFAGA ISLAND - 2001 LADY O. Nafn sem það bar síðast undir fána N-Kóreu En skipið sökk í vondu veðri í Eyjahafi 17-01-2005 3 menn björguðust 2 menn fundust látnir en 5 fundust aldrei
Hér sem GRECIAN
© Rick Cox

© Rick Cox
© Wim den Dulk
Hér er búið að afhenda Selá II í júlí 1980 og flaggið orðið Panama
© Bjarna Halldórs
1) TV USSR í Archangel að athafna sig.Við skildum ekki hversvegna verkakarlarnir fóru frá borði til hreinsa bryggjuna. En svo kom TV bíllinn og það voru tekin viðtöl á bryggjunni - en verkakarlarnir komu aftur um borð eftir 3 daga !!
© Bjarni Halldórsson
2) Stýrisvélin bilaði í leiðindaveðri 40 mílur NA af Svinö (Færeyjum) stýrðum með krafttalíum (púllurum) til Þórshafnar .Gamla blakkarsystemið gekk ekki.
© Bjarni Halldórsson
3) Þetta er stýrisvélarrórmaðurinn.
© Bjarni Halldórsson
31.01.2018 15:00
Hvítá
Hér heitir skipið OSTECLIPPER
© Peter Schliefke
Skipið var smíðað hjá Meyer J.l í Papenburg Þýskalandi 1966 sem O.R. Schepers Fáninn var þýskur .Það mældist 500.0 ts 1235.0 dwt. Loa: 73.60.m brd: 11.52.m Aðalvél:MAK 1400 hö Ganghr:11.0 sml.Skipið gekk undir þessum nöfnum 1970 OSTECLIPPER 1974 HVÍTÁ 1978 HALIMA AWAL1981 ALIM 1987 MONTE CERVATI 1992 GET OG 1994 JIHAD I1997 NOUR EL MOUSTAFA 2001 YOUNES 2006 RAHMA nafn sem það bar síðast dag undir fána Tasmaníu En skipið var rifið á Alang ströndinni 2017
Hér HVÍTÁ
© Rick Cox
Fyrsti skipstjórinn á skipinu var Steinarr Kristjánsson 1975 Steinarr Kristjánsson(1913-2007)
Með Jón Sveinsson sem yfirvélstjóra Jón Sveinsson (1925)
Aðrir fastráðnir skipsins hérlendis voru
Örn Ingimundarsson 1975-1976
Örn Ingimundarsson (1938)
Guðmundur B Sigurgeirsson1976-1978
Guðmundur B Sigurgeirsson(1941)
Hér HVÍTÁ
Hér HALIMA AWALl
© Sharpnesship
Hér ALIM
Hér Monte Cervati
© carlo martinel
© WOLFGANG KRAMER
31.01.2018 06:32
Skaftá I
Jón Axelsson skipstjóri stýrði skipinu fyrst undir íslenskum fána 1974-1975
Með Lárus Hallbjörnsson sem yfirvélstjóra
Aðrir fastir skipstjórar á skipinu hjá Hafskip voru
Sæmundur Sveinsson 1975-1980
Hér er skipið sem ARCHANGELOS
Það var smíðað hjá Atlas Werke í Bremen 1966 sem SILESIA Fáninn var þýskur Það mældist: 499.0 ts, 1299.0 dwt. Loa: 74.70. m, brd: 11.40. m Aðalvél MAK 1400 hö Ganghr:11.5 sml Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1974 SKAFTA - 1980 BORG - 1987 RAINBOW - 1990 PANAGIA S. - 1995 OLYMPIC FLAME - 1995 TIGER - 1996 SKY K. - 2001 TAXIARCHIS - 2005 ARCHANGELOS 2016 GELOS Nafn sem það bar síðast undir grískum fána En skipið var rifið á Aliaga-ströndinni 2016
ARCHANGELOS
©Tomas Østberg- Jacobsen
©Tomas Østberg- Jacobsen
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni