Færslur: 2012 Mars
23.03.2012 11:12
Terry
Hér sem SKLEDROS
SKLEDROS
© Hannes van Rijn
Skipið var byggt hjá Aker MTW í Wismar Þýskalandi 1999 fyrir rússneska aðila. Byggingarnafnið var POCHARY. Það mældist 10321.0 ts 15441.0 dwt. Loa: 145.90. m brd: 22.50 m. Við sjósetningu fékk það nafnið: MURMANSK. Og síðar nöfnin : 2006 MUROVDAG - 2007 SKLEDROS Og 2012 TERRY
22.03.2012 11:39
Gamlir íslenskir
Stuðlafoss
Úr safni Heiðars Kristins © ókunnur
Selfoss II
Úr safni Heiðars Kristins © ókunnur
Esja IV
Hér sem Sonja
© Photoship
Hér sem Caterina
© DIMITRIOS
21.03.2012 20:49
Pomorze
Skipið Pomorze var byggt Tianjin Xingang SY í Tianjin, Kína 2008 fyrir pólska aðila Það mældist: 25034.0 ts 38056.0 dwt. Loa: 190.10. m brd: 28.60 m Skipið er undir fána Bahamas
Pomorze
© Frits Olinga-Defzijl
© Frits Olinga-Defzijl
© Frits Olinga-Defzijl
Skipið sem Pomorze var að víkja fyrir var frá Taiwain og heitir Santa Ines SW. Það var byggt hjá Tsuneishi Cebu í Balamban Filipseyjum 2011 Eigendur voru á Tawain en fáninn Panama. Það mældist: 32600.0 ts 58092.0 dwt. Loa: 190.0 m brd: 32.26 m
Santa Ines SW.
© Hans Esveldt
© Hans Esveldt
21.03.2012 20:05
Baltiyskiy
Skipið var byggt hjá Volgogradskiy SZ í Volgograd, Rússlandi 1994 fyrir þarlenda aðila. Það mældist: 2264.0 ts 2803.0 dwt Loa: 89.50 m brd: 13.40 m Skipið sigilr undir Möltufána en áhöfnin er rússnesk
© Andreas Spörri.
21.03.2012 17:44
Flinterspirit og Anglian Sovereign
Flinterspirit heitir þetta skip. En það strandaði síðastliðið mánudagskvöld ( 2245) á skeri við S-odda á N-Uist á Hebrides eyjum. Skipið náðist strax út morgunin eftir.Því var svo fylgt inn til Stornoway af björgunarskipinu Anglian Sovereign til skoðunnar og eða viðgerðar.
Flinterspirit
© Arne Luetkenhorst
Flinterspirit
© Arne Luetkenhorst
Skipið var byggt hjá Ferus Smit SY í Westerbroek, Þýskalandi 2001 sem FLINTERSPIRIT fyrir hollenska aðila Það mældist: 4503.0 ts 6350.0 dwt Loa:111.80 m brd: 15.00 m
Flinterspirit
ANGLIAN SOVEREIGN var byggt hjá Yantai Raffles í Yantai Kína 2003 Fyrir breska aðila Það mældist 2263.0 ts 1800.0 dwt Loa: 67.40 m brd: 15.50 m
Anglian Sovereign
© Henk Kouwenhoven
20.03.2012 17:45
Lianne
Lianne
Skipið var byggt hjá Ustamehmetoglu SY í KD-Eregli Tyrklandi fyrir hollenska aðila sem MAYA-2 Það mældist: 1796.0 ts 3075.0 dwt Loa: 79.90 m brd: 12.50.m Við sjósetningu fékk skipið nafnið Lianne. Nafn sem það ber í dag undir fána Antigua and Barbuda
Lianne
© Henk Guddee
Lianne
© Henk Guddee
19.03.2012 21:23
Yeoman Bridge
En hún leiðir undir Øresundsbrúna Skipið var skilst mér með 55.25 m airdraft eða 25 cm hærra en uppgefin hæð brúarinnar.yfir fg rennu Þrátt fyrir aðvaranir starfsmanna VTS hélt skiptjórinn sínu striki. Hélt því jafnframt fram að hann hefði áður siglt þarna undir á sama skipi og allt gengið vel.
Úr gömlum skræðum © ókunnur
En rannsókn danana leiddi í ljós að skipið hafði einusinni farið um Øresund En þá í gegn um Drogden rennuna og með danskan lóðs. Danirnir gátu ekkert gert annað en treysta á guð og lukkuna og stöðvuðu síðan umferðina á brúnni í 15 mín.
© Hannes van Rijn
Eitthvað eru samskifti dönsku og sænsku furðuleg því svíarnir gerðu enga tilraun til að stoppa skipið En danirnir vildu meina að "rennan" væri á þeirra svæði. En sannleikurinn í málinu mun vera sá að enginn virðist hafa vald til að stoppa skipið þarna Því að er á svæði sem skilgreint er sem "Alþjóðlegt hafsvæði" Allavega var það skýring svía. Það virðast nokkrar hliðar vera á þessu máli sem svo mörgum öðrum. En maður veltir fyrir sér hver afleiðingin hefði verið eða hver hefði borgað skaðan hefði hann skeð
© Hannes van Rijn
En allt fór þetta vel: Menn lokuðu bara augunum og og báðu til þess sem stjórnar í hærri hæðum en brúin er.
Skipið sem er svokallaður Bulk carrier var byggt hjá Hashihama Zosen í Tadotsu Japan 1999 sem EASTERN BRIDGE.Fáninn var Bahamas Það mældist: 55695.0 ts 96722.0 dwt. Loa: 249.90 m brd 38.10 m Árið 2000 fær skipið nafnið YEOMAN BRIDGE nafn sem það ber í dag undir sama fána
18.03.2012 19:22
Celina

18.03.2012 18:05
HC Rubina
Skipið var byggt hjá Peene-Werft í Wolgast Þýskalandi sem SCAN ATLANTIC 1999 fyrir enska aðila. Það mældist: 8821.0 ts 7100.0 dwt Loa: 126.80. m brd: 20.60 m Skipið fær svo nafnið : OXL BAMBOO 2010 og 2011 HC RUBINA. Fánin er Antigua and Barbuda. Hér eru myndir af skipinu undir Scan Atlantic nafninu og við eðlilegar aðstæður
© Christian Plagué
© Christian Plagué
© Christian Plagué
17.03.2012 13:47
Leiguskip fyrir 70 árum
Hér sem Endrick
Skipið var byggð hjá Ramage & Ferguson S.Y í Leith Skotlandi 1928 sem Horsa Fyrir þarlenda aðila Það mældist 834.0 ts 979.0 dwt. Loa: 70.50 m brd: 10.90 m. 1956 fær skipið nafnið :ENDRICK. Það var rifið í Willebroek Belgíu í júni 1959
© Photoship
Skipið sem næst kom með átta ferðið var Lyra
Lyra
© Photoship
Lyra var smíðuð hjá Vulcan-Werke í Stettin-Bredow sem þá tilheyrði Þýskalandi 1912 sem PRINZ EITEL FRIEDRICH.Það mældist: 1475.0 ts. 1612..0 dwt. Loa: 73.40. m brd: 18.50 m 1914 Tekið kyrrsett í St Petersburg fær nafnið " Fert ".Síðan sama ár tekur Rússneski sjóherinn skipið yfir og breitir því í tundurduflalagnings skip Skírt Ural Rússar skila skipinu aftur 1918 og fær það fyrra nafn Prinz Eitel Fredrich1922 fær skipið nafnið Schlesien 1925
© Rolf Guttesen
Selt til "Det Bergenske Dampskipselskap" Bergen Noregi fær nafnið Lyra. 1940 - 45 undir stjórn Nortraship. 1954 Selt Sivert Bakke Bergen Noregi og fær nafnið ,Nora 1954 Selt Adel Abadul Wahab Beirut Libanon og fær nafnið Lyra1998 strandar skipið í Rauðahafi ( 28°13´N 033°3 A) Það skip sem næst kemurí röðinni hvað ferðir til Englands varðar er pólskt skip sem hét Puck Það fór átta ferðir eins og Lyra
Puck
© ókunnur
Skipið var byggt hjá Swan, Hunter & W.Richardson SY í Low Walker Bretlandi sem Puck 1935 fyrir pólska aðila. Það mældist: 825.0 ts 1065.0 dwt Loa: 71.00. m brd: 11.10 m 1948 fær skipið nafnið CAROLA M. - 1950 TORRES - 196 CAMPIDANO Það er svo rifið á Ítalíu í júni 1971
17.03.2012 01:33
Gelso M
© Maritime Bulletin
© Maritime Bulletin
© Maritime Bulletin
© Maritime Bulletin
16.03.2012 19:44
Sten Frigg
© oliragg
© oliragg
© oliragg
15.03.2012 22:34
Aquarius J
© oliragg
© oliragg
© oliragg
© oliragg
© oliragg
© oliragg
© oliragg
14.03.2012 22:57
Fernanda
Skipið hefur borið ýmis nöfn á ferlinum : 1986 PRIMERO REEFER - 1986 KIRIBATI -1987 STAR FINLANDIA - 1993 STAR TULIP - 1993 OLYMPIAN DUCHESS - 1996 FERNANDA nafn sem það ber í dag undir fána: Dominica. Skipinu er vel við haldið að sjá En Eislendingar virðast gera það út
© oliragg
© oliragg
13.03.2012 19:30
Stolið eða ekki stolið
Hér er sú fyrsta
Ef einhver efast um tilurð þeirra fjögurra síðna sem á milli eru bið ég þá að senda mér rafpóst og ég skal senda þeim hinum sama síðurnar þannig.Ég hef haft gaman af að væflast í þessu þótt ég hafi látið athugasemdaskort og innlitarleysi fara í taugarnar á mér í fyrstu. En það er nú liðin tíð. Ég hef unnið þetta þannig að ég hef fengið hugdettu eða ábendingu um eitthvað skip þá hef ég leitað að því á "netinu"
Ef ég finn þar mynd af því athuga ég hver er eigandinn að myndinni. Sé hann á fyrgreindum lista hjá mér birti ég myndina. Ég skal játa það að stundum ef ég hef ekki náð í eiganda en © og nafn hans hefur verið á myndinni sjálfri hef ég tekið þær. En það er í sárafáum tilfellum þannig. Mér er það eiginlega þyngra en tárum taki ef það eru margir sem halda mig fara ránsferðir um "Netið" Og nú bið ég þá sem framangreindu halda fram að koma nú fram og segja sína meiningu. Og sýna fram á einhvern þjófnað ef þeir gruna hann. Ég skal fúslega viðurkenna að ég er enginn ljósmyndari enda heldur ekki með dýran rekstur hvað þá tækni varðar
ostalgia