Færslur: 2013 Nóvember
24.11.2013 14:30
Ran
RAN hér sem ERIKA H
© Frits Olinga-Defzijl
Skipið var smíðað hjá Damen Bergum í Bergum Hollandi 1986 sem:Wilma Fáninn var:hollenskur Það mældist: 1939.0 ts, 2800.0 dwt. Loa: 58.90. m, brd 12.50. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1992 ERIKA H. - 1997 PHINI - 1999 LILIANA - 2004 DUISBURG - 2006 BEVER - 2006 RAN Nafn sem það ber í dag undir fána Antigua & Barbuda
RAN hér sem ERIKA H
© Frits Olinga-Defzijl
RAN
© Arne Jürgens
© Arne Jürgens
24.11.2013 12:43
Sl vika
SILVER OCEAN
© óli ragg
BÚARFOSS lestaði 1400 ts af afurðum
© óli ragg
Þessi KEY FIGHTER lestaði 3500 ts af lýsi
© óli ragg
Að lokum kom svo "mitt"skip HELGAFELL og lestaði rúm 400 ts
Það voru sem sagt tæp 9000 tonn af afurðum til útflutnings sett í skip hér í Vestmannaeyjum sl viku Dálítið innlegg til þjóðarbúsins ekki satt.Þetta ætti sumt af því fólki sem býr í vissu póstnómeri í "höfuðborginni" að athuga. Fólk sem jafnvel í ræðu og riti talar niður til landsbyggðarinnar. Fólk sem þiggur stórar summur af okkur skattgreiðendum og sem heldur að peningarnir verði til í bönkum þar syðra
23.11.2013 19:01
SNOW FLOWER
SNOW FLOWER
© Chris Howell
Skipið var smíðað hjá La Ciotat CN í La Ciotat Frakklandi 1972 sem:SNOW FLOWER Fáninn var:sænskur Það mældist: 11422.0 ts, 12782.0 dwt. Loa: 173.00. m, brd 24.70. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1983 MALAYAN EMPRESS - 1985 SNOW FLOWER Nafn sem það bar síðast undir fána Cook Island
SNOW FLOWER
© Chris Howell
© Chris Howell
© söhistoriska museum se
© Photoship
21.11.2013 19:10
Sven Salen
SVEN SALÉN
© söhistoriska museum se
Skipið var smíðað hjá Eriksbergs MV í Gautaborg Svíþjóð 1941 sem: SVEN SALÉN Fáninn var: sænskur Það mældist: 4892.0 ts, 9205.0 dwt. Loa: 131.00. m, brd 17.30. m Skipið gekk aðeins undir tveim nöfnum:En 1954 fékk það nafnið
EDWARD DEMBOWSKI Nafn sem það bar síðast undir pólskum fána En skipið var rifið í Santander Spáni1984
SVEN SALÉN
Hér sem EDWARD DEMBOWSKI
21.11.2013 17:37
Bílar á glærum Ís
ASTONGATE
© Bengt-Rune Inberg
Skipið var smíðað hjá Rickmers í Bremerhaven 1984 sem: NORLANDIA Fáninn var: þýskur Það mældist: 4998.0 ts, 4250.0 dwt. Loa: 104.90. m, brd 18.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1984 BARBER NORLANDIA - 1985 NORLANDIA - 2007 NILEDUTCH CABINDA - 2011 ASTONGATE Nafn sem það ber í dag undir fána Cambídíu
20.11.2013 19:53
Captain Óskarsson
BIDAS ex BORE IV
© Peter William Robinson
Skipið var smíðað hjá Oskarshamns Varv í Oskarshamn Svíþjóð 1957 sem:BORE IV Fáninn var: finnskur Það mældist: 2437.0 ts, 3658.0 dwt. Loa: 95.50. m, brd 13.90. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1967 BIDAS - 1972 THALIA - 1974 THALIA IV Nafn sem það bar síðast undir Panama fána
Kristján var m.a með þessi fjögur fallegu skip fyrir Ísraela
LEMONCORE
© Photoship
Skipið var smíðað hjá Bergens í Bergen Noregi 1964 sem: Lemoncore Fáninn var: Ísrael Það mældist: 8242.0 ts, 8400.0 dwt. Loa: 147.00. m, brd 20.10. m Skipið gekk aðeins undir tveim nöfnum: En 1976 fékk það nafnið ONGA Nafn sem það bar síðast undir fána Honduras En það var rifið í Kína 1985
BANANACORE
© Photoship
SAMBRACORE
© Photoship
MANDARINCORE
© Photoship
Skipið var smíðað hjá Bergens í Bergen Noregi 1968 sem: MANDARINCORE Fáninn var: Ísrael Það mældist: 8185.0 ts, 9865.0 dwt. Loa: 147.80. m, brd 20.10. m Skipið gekk undir þessum nöfnum 1976 CEIBA - 1979 CHILLAN Nafn sem það bar síðast undir ?? fána En það var rifið í Pakistan 1993
Ævisaga Kristjáns "Captain Oskarsson" sem kom út 2006 er skemmtileg lesning. Ég kem kannske með fleiri myndir af skipum hans seinna
19.11.2013 16:38
DÍSA
Hér heitir skipið enn SKANDIA
Og þessar myndir tók ég í dag af þessari nýustu aukningu fg flota
© óli ragg
19.11.2013 16:06
© óli ragg
Skipið smíðað hjá Århus Dydock Århus Danmörk 1997 sem ALESANDRIA. Fáninn var Bahamas. Það mældist 3817.0 ts 4260.0 dwt Loa: 97.60 m brd:15.70.m. 1999 fær skipið nafnið FRIO VLADIVOSTOK og 2005: SILVER OCEAN nafn sem skipið ber í dag undir NIS fána
SILVER OCEAN
© óli ragg
© óli ragg
Svo eru það myndir sem ég átti fyrir af skipinu



18.11.2013 19:12
Pólfoss
PÓLFOSS
© Tore Hettervik
Skipið var byggt hjá Khersonskiy SZ í Kherson Úkraníu (skrokkur) fullbyggður hjá Myklebust Værft AS, Gursken Noregi.sem Pólfoss Fáninn var Antigua and Barbuda Það mældist: 3538.0 ts, 2500.0 dwt. Loa: 81.80. m, brd: 16.00. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni. Og Eimskip gerir það út
PÓLFOSS
© Tore Hettervik
© Tore Hettervik
© Tore Hettervik
© Tore Hettervik
18.11.2013 18:23
PIONEER BAY
PIONEER BAY Myndin mun hafa verið tekin á Sauðarkrók? í sept 2013
© John Grace
Skipið var smíðað hjá Yichang SY í Yichang Kína 1999 sem: AMISIA J. Fáninn var: Þýskur Það mældist: 4450.0 ts,5541.0 dwt. Loa:100.40. m, brd 18.80. m Skipið hefur aðeins gengið undir tveim nöfnum en 2005 fékk það nafnið PIONEER BAY Nafn sem það ber í dag undir fána Antigua & Barbuda
PIONEER BAY
© Henk Jungerius
© Henk Jungerius
© Henk Jungerius
© Henk Jungeriu
18.11.2013 17:11
Kominn heim
11.11.2013 23:14
Enn og aftur
En hvort eitthvað verður sett inn á síðuna verur bara að koma í ljós
11.11.2013 10:22
Goðafoss VI
GOÐAFOSS


© Wil Weijsters
Goðafoss nafnið hefur ekki reynst Eimskipafélaginu sérlega vel. Og ef ég er ekki að bulla þess meir kviknaði í þessu sama skipi á heimleið fyrir rétt rúmum þremur árum og þá einnig á svipuðum stað í skipinu.Það skeði aðfaranótt 30 okt 2010 Og þetta er af heimasíðu Eimskip þ 22-12 sama ár :"Áhöfnin á Goðafossi var í gær heiðruð fyrir fyrir hetjulega framgöngu við slökkvistörf þegar eldur kom upp í skipinu 30. október síðastliðinn.Öguð vinnubrögð og snarræði áhafnarinnar skipti sköpum um að hvorki urðu slys á mönnum né alvarlegt tjón á skipinu." Gylfi Sigfússon forstjóri sagði m.a : "Áhöfnin vann hetjusamlegt björgunarstarf við einar verstu aðstæður sem hægt er að hugsa sér. Það sannaði sig eins og oft áður að menntun og þjálfun Íslenskar sjómanna er með því besta sem gerist í heiminum og við verðum að hlúa vel að menntun þeirra í framtíðinni"
GOÐAFOSS

© Hannes van Rijn
Skipið var smíðað hjá Örskov Christensens í Frederikshavn Danmörk 1995 sem:
KIRSTEN SIF Fáninn var: DIS Það mældist: 14664.0 ts, 17042.0 dwt. Loa: 165.60. m, brd 27.30. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1995 TRSL CONCORD - 1997 MAERSK QUITO - 2000 GODAFOSS Nafn sem það ber í dag undir fána Antigua and Barbuda

© Hannes van Rijn

© Arne Luetkenhorst

© Arne Luetkenhorst

© Hannes van Rijn

© Hannes van Rijn

10.11.2013 19:55
Lómur
© Peter William Robinson
Skipið var smíðað hjá Nordsöværftet Rinköbing Danmörk 1989 fyrir danska aðila sem Karen Dania Skipið mælist 1516.0 ts.1600.0 dwt Loa:69.0 m brd:11,7 1987 skipið selt innan Danmörk og fær nafnið Captain Most 1990 aftur selt innanlands og fær nafnið: Ocelot. Nes h/f kaupir skipið 1994 og skírir Lóm
© Peter William Robinson
© Frits Olinga
© Pilot Frans
© Pilot Frans
© Pilot Frans
10.11.2013 10:18
Goðafoss II
GOÐAFOSS II
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Skipið var smíðað hjá Svendborg Skipsværft Svendborg Danmörk 1921 fyrir Eimskipafélag Íslands.Það mældist:1542.0 ts 2000,0 dwt.Loa: 73.22.m brd 10.86. m .Endalok þessa skips urðu en hörmulegri en þess fyrsta með þessu nafni sem strandaði fárra mánaða gamall við Straumnes
GOÐAFOSS II
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Fræg er sagan af unga USA Army liðsforinganum sem misti unga íslenska unnustu sína sem gekk með annað barn þeirra og ungan son í þessum hörmulega atburði. ( er hægt að kalla svona slys?) Eftir að stríði lauk og eftir að hafa gengið í skugga um hver hafði haft stjórn á kafbátnum sem sökkti Goðafossi fann hann út heimilisfang Fritz Hein í Batavíu Hann fór þangað vopnaður skammbyssu til að skjóta hann. En hann hitti fyrir systur Hein sem sagði honum að bróðir hennar hefði verið drepinn þegar HMS Recuit og HMS Pincher sökktu U-300 22 febrúar 1945 V af Cadiz. Hann snéri sér þegandi við og gekk í burtu
Kafbátur sömugerðar og U-300
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Og ofjarlar U-300 HMS Pincher og HMS Recut
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
GOÐAFOSS II
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Það var árla morguns 8 sept 1921 sem Goðafoss sigldi fánum prýddur inn í heimahöfn sína Reykjavík Mikið var skrifað í tilefni komu skipsins M.a:" Allir íslendingar hafa ástæðu til að gleðjast yfir þessari miklu og ágætu aukningu íslenska verslunarflotans. Undir dugandi stjórn hins reynda skipstjóra, Einars Stefánssonar, mun Goðafoss hinn nýi sigla um heimshöfin með blaktandi íslenska fánann og bera framandi þjóðum boð um sjálfstæði og framfarir íslendinga."
GOÐAFOSS II
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Einnig var líka orkt Þannig orti t.d Páll Árdal
"Heill þér gnoðin, glæsta, fríða./ Goðafoss er hamingju boðar/ landi og þjóð, og byggir og bindur/ brú frá strönd að fjarrum löndum./ Verndi þig landsins vættir og kyndi/ varúðarglóð á hættu slóðum; kjós þér höfn, þótt yfir þig ausi/ Ægir reiður hrönnum breiðum".
Og J.S Húnfjörð orti þetta til skipsins
"Afls það boðar öllum trú,/ eyðist voða krossinn./ Þjóðia skoða náir nú/ nyja Goðafossinn
Öll þér hossi auðnugnægð,/ Íslands hnoss" á "Víðir"/ Gefðu oss nú gagn og írægð,/ Goðafoss, um siðir.
Fánatjaldið fritt á höfn / framsýn aidar gleður./ Brjóst þitt aldrei mjéti dröfn /, bjarg né galdraveður.
Þegar mætir kólga kinn,/ klökk svo grætur ströndin/ styðji ætfð stjórnvöl þinn/ styrk og gætin höndin.
Afl þitt rís, en ógæfa '/ undan vís að snúa./ Heilög "tslands hamingja"/ hjá þér kýs að búa"
GOÐAFOSS II
Ljósmyndasafn Ísafjarðar © Sigurgeir B Halldórsson
Það mætti með smá hugmyndaflugi kalla olíuskipið ,SHIRVAN líka örlagavald GOÐAFOSS II En GOÐAFOSS stöðvaði til að bjarga mönnum af því skipi. sem hafði verið orðið fyrir árás Hérna má lesa meir um það á Uboat.net