Færslur: 2014 Desember
31.12.2014 20:04
BLUE SKY M.
Hér heitir skipið BUSHRA PRIDE
© Mahmoud shd
BUSHRA PRIDE
© Mahmoud shd
© Mahmoud shd
© Mahmoud shd
© Mahmoud shd
31.12.2014 19:21
Fyrir 60 árum II
Við vorum búin að afgreiða íslensku SÍS skipin en þeir voru með tvo erlend skip á sínum vegum
ELIN´S
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið var smíðað hjá Svendborg Skibsværft í Svendborg Danmörk 1949 sem:Elín S Fáninn var: danskur Það mældist: 490.0 ts,Engar aðrar upplýsingar um mælistærðir á skipinu hef ég fundið Skipið gekk undir þessum nöfnum:1971 SOREN ROED - 1975 LADY KAMILLA Nafn sem það bar síðast undir sama fána En skipinu hvolfdi 15 sml út af St Ives 24-11-1977 Á leiðinni frá Bayonne til Manchester hlaðið áburði
ELIN S
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© söhistoriska museum se
Hér heitir skipið CHEVRON LIEGE
Skipið var smíðað hjá Societe Cockerill í Hoboken Belgíu 1951 sem: CALTEX LIEGE Fáninn var: Panama Það mældist: 11868.0 ts,17376.0 dwt.Loa:166.10 m brd;21.50.m 1966 var skipið lengt og mældist þá 16660.0 ts 24214.dwt loa: 184.40 m. Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1968 CHEVRON LIEGE Nafn sem það bar síðast undir sama fána En það var rifið í Kaohsiung (Taiwan) 1975
CHEVRON LIEGE
31.12.2014 16:19
Fyrir 60 árum
Fyrsta stálskip,smíðað hér lendis var sjósett 14 okt sama ár
Og svo skipin
HVASSAFELL

ARNARFELL
JÖKULFELL
DÍSARFELL

LITLAFELL
Úr safni Samskip
HELGAFELL
© söhistoriska museum se
Frh
30.12.2014 23:28
Meira frá NORMAN ATLANTIC
Argilio Giacomazzi. skipstjóri á NORMAN ATLANTIC. Hann þykir hafa staðið sig betur en kollegi hans, Francesco Schettino, skipstjóri á Costa Concordia,
Þarna sjást SPIRIT OF PIRAEUS og dráttarbáturinn albanski sem bæði komu við sögu
Mynd frá Reuter © óþekktur
Fólki bjargað af þyrlum af hinu brennandi skipi
Mynd frá AP © óþekktur
30.12.2014 20:02
OW ATLANTIC
OW ATLANTIC að koma til Eyja í febr 2012
© óli ragg
OW
ATLANTIC var byggt hjá Jiangnan í Shanghai Kína 2002 sem KEILIR Fáninn
var íslenskur Það mældist 4341.0 ts 6019.0 dwt. Loa.107.20. m
brd: 15.30 m. Skipið var sett undir færeyiskan fána 2004 Og selt til
Danmerkur 2008 Og fékk nafnið OW Atlantic Nafn sem það ber í dag undir
DIS fána
OW
ATLANTIC
© Angel Godar
© Angel Godar
© Angel Godar
© Angel Godar
© Angel Godar
30.12.2014 19:42
Sóley ,Sóley
© PWR
Skipið var byggt hjá Cochrane SB í Selby 1979 sem SELBYDYKE Fáninn var breskur. Það mældist: 1598.0 ts, 2711.0 dwt. Loa: 79.40. m, brd: 13.30. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1985 NORBRIT WAAL - 1988 var skipinu breitt í dýpkunarskip og fékk nafnið SÓLEY Nafn sem það ber í dag undir íslenskum fána
Úr safni Humberman Seatheships
Úr safni Chris Howell
Úr safni Rick Cox
Úr safni Rick Cox
Úr safni Anderskane Ships Nostalgia
© Arne Luetkenhorst
© Torfi Haraldsson
© folke östermen
© folke österman
29.12.2014 19:53
SPIRIT OF PIRAEUS
Eitthvað hafa tölur um fólk um borð í ferjunni verið á reiki. En nú skilst mér að 427 hafi verið bjargað 8 fundnir látnir en 43 sé saknað Það gerir að 478 manns hafi verið um borð
Hér ert skipið sem ANDALUSIA
© Marcel & Ruud Coster
Hér sem ANDALUSIA
© Marcel & Ruud Coste
Hér sem MARFRET PROVENCE © Manuel Hernández Lafuente
© Manuel Hernández Lafuente
© Pilot Frans
© Pilot Frans
29.12.2014 14:32
Norman Atlantic
28.12.2014 15:46
Norman Atlantic
Staðurinn og skipið
© Maritime Bulletin
Hér sem AKEMAN STREET
Hér sem SCINTU
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Fyrir spænskumælandi þá er hérna meira
28.12.2014 15:42
GOKBEL
Skipið sem sökk og staðurinn
Skipið var smíðað hjá Aydogan DY í Istanbul Tyrklandi 2008 sem: GOKBEL Fáninn var:Tyrkneskur Það mældist: 2126.0 ts, 3350.0 dwt. Loa: 87.00. m, brd 12.30. m Skipið gekk undir þessu eina nafni undir sama fána
GOKBEL
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
LADY AZIZA
© Frits Olinga-Defzijl
LADY AZIZA
© Frits Olinga-Defzijl
© Frits Olinga-Defzijl
© Frits Olinga-Defzijl
© Frits Olinga-Defzijl
27.12.2014 17:37
Óveður fyrir 60 árum
CARPO
Það furðulega við þetta mál alltsaman var að tankskipið "Casino" (Líberíuflagg) var nálæg og sáu menn þar um borð þegar áhöfnin Carpo voru að yfirgefa skipið í eigin björgunarbát En af einhverjum óskiljanlegum ástæðum var "Casino" snúið frá og fór í burtu og ekki kom til baka. Fyrir rétti í Antwerpen lýsti skipstjóri Casinos síðar að það hafi verið orðið hættulegt fyrir skip sitt til að vera lengur nálægt "Carpo" Ekki voru allir úr áhöfn hans þessu sammála og gengu af skipinu og neitaði að sigla lengra með hann.Við skulum rétt vona dómgreind skipatjóran hafi staðist. Að hann hafi fundið einhvern veikan punt á sínu skipi. En þessi "Liberty" skip voru að ég held hálfgerð hrákasmíði
CASINO
Skipið var smíðað hjá Delta SB Co í New Orleans USA 1943 sem:WILLIAM E.PENDLETON Fáninn var:USA Það mældist: 7218.0 ts, 10674.0 dwt. Loa: 134.60. m, brd 17.30. m 1955 var skipinu breitt í general cargoskip og mældist 7248.ts 1956 var það lengt og mældist eftir það:8685.0 ts 124535.0 dwt. Loa: 155.90 Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1948 NATICO - 1954 CASINO - 1955 AMALIAS - 1957 ANDROS VALLEY - 1960 CORINTHIAKOS - 1964 GEORGIOS P. - 1968 PACSTAR Nafn sem það bar síðast undir Liberíu fána En skipinu hlekktist á og varð til þ 04-04-1969 við eyjuna Toshima, í Tokyo Buktinni á leið frá Kure Japan til Portland Origon USA í ballast
Casino
25.12.2014 17:45
Jóladagur 1924
Hér er Oddur á Þingvöllum 1930

En það var fyrirsögn í blaði sem vakti athygli mína. Margir eldri menn hafa heyrt talað um "Odd sterka af Skaganum" Oddur Sigurgeirson (1879-1953) hét hann fullu nafni.Maður sem setti svip sinn, ja á landið eiginlega. Út af frægu korti sem birtist af honum og Kristjáni konungi X á Alþingishátíðinni á Þingvöllum 1930 Oddur var einnig svo frægur að ritstýra og gefa út 2 blöð "Harðjaxl" og "Endajaxl" Og það er blaðið Harpjaxl sem við skulum líta í í sambandi við f.g atburð En þess ber að geta að Oddur var þjóðrækinn mjög
Það mætti segja mér að Oddur hafi litið (eftir fyrirsögninni) á þennan atburð sem einskonar Davíðs og Golíats augum

Þarna er gamalt kaupskip (sem hét sama nafni og kolaskipið sem Skallagrímur sökkti, er þó ekki það) að sökkva
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skallagrímur
Mynd úr mínum fórum © Guðbjartur Ásgeirsson
22.12.2014 20:06
Úðafoss
"Síðan eru hérna þrír 40 ára gamlir matseðlar (vá hvað tíminn líður hratt).Þetta eru matseðlar frá jólatúrinn á Úðafoss 1974 en ég var þá í öðrum bekk í Stýrimannaskólanum. Matagerðarmaðurinn um borð var heiðursmaðurinn Sveinn Valtýsson og eru matseðlarnir frá honum.Túrinn var ef ég man rétt tæpur mánuður við fórum meðal annars í dokk í Harlingen í Hollandi, vorum þar í sex daga, en þar var Narfanum meðal annars breitt í skuttogara" Hér eru matseðlarnir
© Björgvin S Vilhjálmsson
© Björgvin S Vilhjálmsson
© Björgvin S Vilhjálmsson
Þessvegna er ekki úr vegi að birta gamla færslu um skipið. En eftir mínum gögnum er statusinn sá sami á skipinu og sagt er frá í færslunni:
Úðafoss var fyrsta skipið í flokki "smáskipa" sem Eimskipafélag Íslands keypti 1974 notuð af Per Herndriksen aðaleiganda Mercandia Og var t.d eitt af þeim og það fyrsta ÚÐAFOSS hálfgerð "járnbraut smáhafnanna" um tíma. Þ.e.a.s var eingöngu í strandsiglingum
Hér sem MERC AFRICA

© BANGSBO MUSEUM
Skipað var smíðað hjá Frederiksværft í Frederikshavn Danmörk sem MERC AFRICA fyrir Mercandia (Per Henriksen )1971 Fáninn var danskur Það mældist 499.0 ts 1372.0 dwt,loa:68.00 m.Brd:12.30, Það hefur gengið undir eftirfarandi nöfn gegn um tíðina.1974 UDAFOSS - 1984 BRAVA PRIMA - 1993 AL ANDALUS - 1997 NADAH -1999 LA PINTA - 2001 GENI ONE -2004 JIHAN - 2006 LAFTAH - 2011 ALRABEE Nafn sem það ber í dag undir fána Tanzania
Hér sem MERC AFRICA
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Hér sem ÚÐAFOSS
Hér undir nafninu Laftha
- 1
- 2