Blogghistorik: 2019 Mer >>

17.06.2019 17:14

Reykjafoss III

Mikill góður vinur og einn af bestu velunnurum þessarar síðu minnar Björgvin S Vilhjálmsson á son sem einnig heitir Björgvin og sem kennir tölvufræði í Háskólanum og hefur hann komið Síðunni eiginlega á lappirnar aftur og kann ég honum og þeim feðgum báðum miklar þakkir fyrir.En þar sem ýmislegt í hausnum á kallinum sjálfum virkar ekki sem skyldi verða næstu færslur eiginlega svona alger tilraunastarfsemi Ég ætla að byrja á skipi sem er tengt Björgvin eldri og svo ég tali nú ekki um góðan vin ( allavega frá minni hálfu) Boga Ágústsson sem var heiðraður í dag.Að þeim heiðri er Bogi virkilega vel að kominn

 
 
Stängd för kommentarer
  • 1
Antal sidvisningar idag: 636
Antal unika besökare idag: 220
Antal sidvisningar igår: 95
Antal unika besökare igår: 23
Totalt antal sidvisningar: 258872
Antal unika besökare totalt: 11497
Uppdaterat antal: 9.5.2025 16:31:44
clockhere