11.10.2009 13:37
Flaggskipið
Þetta skip ætti að vera óþarfi að kynna,Danskur meglari sagði eitt sinn við mig að danir hefðu öfundað okkur af skipinu. Þeir áttu sem sé engan "Gullfoss"Sennilega ein besta landkynning sem Ísland átti á "gullaldarárum" þess,Myndina tók Torfi Haraldsson
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 1041
Gestir í dag: 99
Flettingar í gær: 1002
Gestir í gær: 117
Samtals flettingar: 414684
Samtals gestir: 23012
Tölur uppfærðar: 1.9.2025 20:36:30