18.10.2009 15:15
Helgafell I (hjá SÍS)
Helgafell I
Byggt fyrir SÍS (þarna er það sama upp á teningnum Ríkissjóður Ísl, talin eigandi í sumum gögnum, Gæti verið út af ríkisábyrgð á lánum.Ekki veit ég,) 1954 í Oskarshamns Varv. Oskarshamn Svíþjóð.2194 ts 3250 dwt. Loa;88.2 Brd 12.4.SÍS selur skipið 1979 og fær það nafnið Susan. Skráður kaupandi Mouhahal Sg Co 1982 er skipið selt og fær nafnið Laurence( í sumum gögnum Lawrence) Skráður kaupandi Navimpex. 31-03-1982 brennur skipið í Constanta.Það er svo rifið í Indlandi í nóv, 1988
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 1125
Gestir í dag: 85
Flettingar í gær: 1517
Gestir í gær: 98
Samtals flettingar: 630633
Samtals gestir: 34202
Tölur uppfærðar: 4.12.2025 16:50:46
