20.10.2009 19:55

Akraborg I (hjá Skallagrími)

Mitt gamla skip Akraborg.Á efstu myndinni er hún komin í þjónustu Breta Skipið smíðað í hjá H.C Christensen í Marstal Danmörk 1956.   358 ts Loa:43.12.m, brd 8.10.m. Farþegafj: 200.Var fyrst í áætlunarferðum  Rvík - Akran.- Borgarnes.1966 hættu Borgarnesferðirnar. Skipið var selt til Englands 1974. Frekari sögu af skipinu kann ég ekki en það mun hafa endað ævina? í Ísrael


Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 1125
Gestir í dag: 85
Flettingar í gær: 1517
Gestir í gær: 98
Samtals flettingar: 630633
Samtals gestir: 34202
Tölur uppfærðar: 4.12.2025 16:50:46
clockhere