26.10.2009 19:00
Langjökull
Hérna er Langjökull að lesta freðfisk hér í Eyjum kring um 1960. Skipið var smíðað í Aarhus DY í Århus Danmörk.1959.Fyrir Jökla h/f Reykjavík1987 ts.2000 dwt. Loa 87,9 m.brd. 12.6.m Seldur til N-Kóreu 1967 og hlaut nafnið Mag 1 1967 fær skipið nafnið Poong De San.1995 La Pal San. Það var svo rifið 2006. Bak við Langjökul má sjá SÍS skipið Helgafell
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 3791
Gestir í dag: 84
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 193884
Samtals gestir: 8228
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 16:28:43