04.11.2009 18:14

Freyja

Freyja tankskip undir Maltaflaggi er hér í Eyjum að lesta lýsi til útflutnings.Skipið er byggt hjá Hitzler í Lauenburg Þýskalandi 1974 sem Essberger Pilot. 1338 ts 2091 dwt Loa 77,1.m brd 12,6,m.1977 skírt Solvent Exoplorer. 1987 Tom Lima. 1992 Essberger Pilot 1997 Hordafor Pilot.Og svo 1999 Freyja.

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 771
Gestir í dag: 104
Flettingar í gær: 1072
Gestir í gær: 46
Samtals flettingar: 569090
Samtals gestir: 29565
Tölur uppfærðar: 23.10.2025 19:56:50
clockhere