07.11.2009 11:36
Katla II
Skipið var byggt hjá Sölvesborgs Varvs í Sölvesborg Svíþjóð 1948 Fyrir Eimskipafélag Reykjavíkur. Skipið mældist: 1331 ts ,2325 dwt. Loa: 83.77.m brd 12.38.m. Skipið var selt 1966 M.Marcantonakis á Kýpur og fær nafnið DELFI 1973 er skipið selt til Rokopoulos & Souris og fær mafnið Las Palmas.Skipið var selt 1978 og fær nafnið Rana Og sama ár fær það gamla nafnið Katla Skipið var rifið á Gadani Beach Pakistan 1981
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 2623
Gestir í dag: 164
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 255253
Samtals gestir: 10944
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 16:58:35