13.11.2009 18:24
Sæborg
Skipið var byggt í Århus 1961 og hlaut nafnið Kyholm.Það mældist:1166.ts.1542 dwt. Loa;73,5 m.Brd:10.2m. Það bar nöfnin Stavholm1965 og Passat1969 þar til Guðmundur A Guðmundsson keypti skipið 1973 og skírði Sæborg.Hann selur svo skipið 1976 til Kýpur þar sem það fær nafnið Emeborg.1982 nafnið Pia Tia .1984 Ria Tia,1987 fær skipið 3 nöfn Lonsdale,Vania I og Armeni,Skipið lendir í árekstri á Bosphorussundi 29-08-1987 og tekið af skrá

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5910
Gestir í dag: 259
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 196003
Samtals gestir: 8403
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 23:33:52