14.11.2009 13:04

Hvalsnes

Hvalsnes. Byggt hjá Fiskerstrand Verft Riskestrand Noregi 1973 fyrir Hólma h/f Ytri Njarðvík.297 ts 945 dwt.Loa:60.8 m.brd:9.5.m.!974 fær skipip nafnið Frendo Hvalsnes efir að Hólmur h/f gekk til samstarfs við norska Frendo-hringinn. 1976 kaupa Nesskip skipið og skíra Vesturland (1)Nes h/f yfirtekur skipið 1982 og skírir Val.Því hlekkist á í höfninni í Vyborg 22-10-1992. Og tekið af skrá
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 2623
Gestir í dag: 164
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 255253
Samtals gestir: 10944
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 16:58:35
clockhere