14.11.2009 16:18

Úðafoss

Skipið var byggt hjá Frederiksværft í Frederikshavn Danmörk sem Merc Africa fyrir Mercandia (Per Henriksen)1971 Það mældist 499 ts 1372 dwt,loa:68.0 m.Brd:12.3 m. Eimskip kaupir skipið 1974,Þeir selja svo skipið 1984. Það hefur fengið eftirfarandi nöfn gegn um tíðina.1984 Brava Prima.1993 Al Andalus.1997 Nadah.1999 La Pinta 2001 Geni One.2004 Jihan.  
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 6071
Gestir í dag: 265
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 196164
Samtals gestir: 8409
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 23:54:53
clockhere