09.12.2009 16:48

Fleiri gamli "kunningar"

Dísarfell I smíðað fyrir SÍS  í Hardinxveld Hollandi 1953.Það mældist 642 ts 900 dwt. Loa: 69 ,o m Brd: 10.90 m..SíS seldi skipið 1973.Kaupandinn S Elias á Kýpur skírði skipið Ioannis H Skipið er svo selt D.Roussos Grikklandi 1980 og fær nafnið Evangelos Michaelides.Það er svo aftur selt 1980 og nú til Darzentas Maritime Það var svo rifið í Grikklandi 1988 Myndin er tekin í Bristol 12 Júlí 1964  


@ Ray Perry Shipsnostalgia


Ísborg var byggð sem togari hjá Cook Welton & Gemmel í  Beverley Englandi.Fyrir Ísfirðing h/f á Ísafirði 1966 kaupa Borgir h/f skipið og breita því í fragtskip. Guðmundur A Guðmundsson útgerðarmaður í Kópavogi kaupir skipið 1970.Skipið er selt til Simoun Cia Naviera í Pireus Grikklandi 1974 sem skírir skipið Maria Sissy.Eigendur setja skipið undir Panamaflagg 1976 og skíra það Catera. 1977 er enn skift um nafn og það skírt Nueva Isborg.Það grotnaði svo niður í höfninni í Agios Nikolaos á Krít og var tekið af skrá 1992 Myndin var tekin í  Bristol 20 Desember 1963

@ Ray Perry Shipsnostalgia

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 105
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 196315
Samtals gestir: 8421
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 00:17:16
clockhere