10.12.2009 12:32

"Hoffinn"

Hofsjökull eins og þetta skip hét lengst af var byggður hjá Kanda Shipsyard í Kure Japan 1973 . Skipið mældist 2996 ts. 4597.dwt Loa:118 m. brd 16.0 m.Skipið skemmdist mikið í eldsvoða  á 1sta ári.Var þá byggt upp i Kristiansand í Noregi Þaðan kaupa  svo Jöklar h/f skipið 1977.Eimskip kaupir það 1997 og skírir  Stuðlafoss.Eimskip selur skipið 1998 og fær það nafnið Northern Reefer.  2002 fær það nafnið Saint Anthony og 2005 Hony Skipið var svo rifið í Alang skipakirkjugarðinum 2005.Myndina sendi mér kær vinur og fv skipsfélagi af skipinu.En hann er ekki viss um hver tók hana.Nú ef eigandi myndarinnar sér hana hér og er ósáttur við birtinguna bið ég þann sama að láta mig vita og mun hún þá fjarlægð


Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 105
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 196315
Samtals gestir: 8421
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 00:17:16
clockhere