11.12.2009 23:02
Ýmsir fragtarar
Þessar myndir fékk ég sendar. Efstur er Haukur Byggður1990 hjá Sava Shipsyard í Mitrovica í Serbíu 1990 sem Sava River.Skipið mælist 2030 ts. 3050 dwt. Loa:74.70 m Brd 12.70.m Nes h/f í Hafnarfirði(Pálmi Pálsson)kaupa skipið 2000 og skíra Hauk
@ingolfur Þorleifsson
Næsta skip er Ice Star Byggt hja Aarhus DY Århus Danmörk 1990 Það mældist 3652 ts.3039 dwt.Loa:92.90.brd:15.4. Kemur oft hingað til lands að lesta "frosið"
@ingolfur Þorleifsson
Þá er það Reykjafoss.Skipið var smíðað hjá Cassens Werft GmbH Emden í Þýskalandi 1999 Sem Westersingel Það mælist:7541 ts. 8450,dwt.Loa:127.0.m brd:20,40 m.Eimskip tekur skipið í notkun 2005 og skírir það Reykjafoss.Og eftir minni vitund er það í Ameríkusiglingum.
@ingolfur Þorleifsson
Næst er það kemikal tankari sem semur víst hingað oft með asfalt Skipið heitir nú Bitland (sænskt flagg?) Það var smíðað hjá De Biesbosch í Dordrecht Hollandi sem Tasco II.Það mældist 4025 ts 4450 dwt Loa:106.0 m.Brd: 16.0 m.1998 fær það nafnið sem það ber í dag Bitland.
@Ingólfur Þorleifsson
Næst er það Bulk Carrier Sabrina I Byggt hjá hjá Tsuneishi Cebu Í Balaban Philipseyjum.Það mælist 30064 ts. 52502.dwt.Loa:190.0 m. brd 32.3 m.
@Ingolfur Þorleifsson
@Tsuneishi Cebu
Næst er það svo skip sem Eimskip lét smíða hjá Khersonskiy SZ í Keherson Úkraníu 2007þÞað hlaut nafnið Dalfoss.Það mælist 3538 ts 2532 dwt.Loa: 81.60 m. Brd 16.0 m.Hvort þeððe fallega(að mínu mati) er enn á vegum Eimu veit ég ekki um
@Ingolfur Þorleifsson