14.12.2009 12:54
Ljósafoss I
Hollenskur velunnari síðunnar hefur sent mér þessar myndir af Ljósafossi I ex Egho Hann var á skipinu nýju.Hann langar í mynd af skipinu undir íslensku flaggi.Svo ef einhver lúrir á henni þætti mér vænt um að mér yrði send hún, En að skipinu Ég bloggaði um það um daginn svo nú rifja ég að upp.Skipið var byggt hjá Scheepswerf De Hoop í Lobit Hollandi 1961 og skírt Echo.Það mældist 1855 ts.2142 dwt,Loa:88,4m. Brd 12.8,m. Skipið var sérstaklega byggt til siglinga á vötnunum miklu í Canada. Eimskip kaupir skipið 1969 og skírir Ljósafoss.Eimskip selur það 1972 til Frakklands þar sem það fær svo nafnið Pecheur Breton,1987 er það selt til Seychelles Isl en heldur nafni,Það er svo selt til Honduras 1994 Heldur enn nafni Skipið sekkur svo 01-07-1994 á 06°51´0 N og 079° 48´0 A eftir að leki kom að því. Þá var skipið á leið frá Seychelles Isl til Alang Indlandi til niðurrifs.Mér fannst þetta alltaf eitt af fallegustu skipunum í íslenska kaupskipaflotanum meðan skipsins naut við þar

@Jan Harteveld

@Jan Harteveld

@Jan Harteveld

@Jan Harteveld
@Jan Harteveld

@Jan Harteveld

@Jan Harteveld
Að lokum komin í nýjan búning eftir Íslandsveruna

@Jan Harteveld
@Jan Harteveld
@Jan Harteveld
@Jan Harteveld
@Jan Harteveld
@Jan Harteveld
@Jan Harteveld
Að lokum komin í nýjan búning eftir Íslandsveruna
@Jan Harteveld
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 105
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 196315
Samtals gestir: 8421
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 00:17:16