22.12.2009 12:15
Reykjafoss II og III
Reykjafoss II var byggður hjá Franco Tosi SpA í Taranto á Ítalíu 1947 sem Gemito.Það mældist:1560 ts 3070 dwt. Loa:89.90.m brd 12.70.m. Eimskipafélag Íslands kaupir skipið 1951 og skírir Reykjafoss (II) Skipið er selt til Grikklands 1965 og fær nafnið Greta 1969 Annoula og 1973 Anna.Skipið var rifið í Mumbay 1980

Reykjafoss III var byggður hjá Aalborg Værft í Ålborg Danmörk.1965 fyrir Eimskipafélag Íslands.Það mældist: 2435 ts 3830.dwt.Loa:95.60.m brd: 13,70.m Eimskip selja skipið 1980 til Panama.Og fær það nafnið Gavilan 1988 nafnið:San Ciro.1990 Neo Fos og 1991 Mercs Komari.Það er svo rifið í Alang 2004

@ Hawkey01 Shipsnostalgia
Reykjafoss III var byggður hjá Aalborg Værft í Ålborg Danmörk.1965 fyrir Eimskipafélag Íslands.Það mældist: 2435 ts 3830.dwt.Loa:95.60.m brd: 13,70.m Eimskip selja skipið 1980 til Panama.Og fær það nafnið Gavilan 1988 nafnið:San Ciro.1990 Neo Fos og 1991 Mercs Komari.Það er svo rifið í Alang 2004
@ Hawkey01 Shipsnostalgia
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4310
Gestir í dag: 119
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194403
Samtals gestir: 8263
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 17:58:39