23.12.2009 17:08

Þessir voru í"síldinni"

Dagstjarnan bvar smíðuð í Pensacola Ships yard í Pensacola USA sem Yo-127.Skipið mældist: 600 ts 1145 dwt. Loa:53.0.m brd:9.80.m. Að sögn "gleymdist"skipið í Hvalfirði ,þegar friður var saminn í Evrópu 1945 Meira segja átti skipið að hafa verið svo snögglega yfirgefið þegar það skeði að maturinn átti að hafa staðið á borðum þegar íslendingar komu að.En Skipaútgerðin fékk skipið til afnota 1947 og skírði Þyril. Einar Guðfinnsson kaupir svo skipið 1965 og skírir Dagstjarnan.Sigurður Markússon kaupir svo skipið 1986 en heldur nafninu Skipið var svo rifið í Hollandi 1970

@Malcolm Cranfield
 
Síldin Var smíðuð Blythswood  Scotstoun Skotlandi 1954 sem Hertha.Fyrir W.Hansen Skipið mældist: 2588 ts 3463.dwt.Loa:93.30. m brd 13.40.m 1965 kaupa Síldar og Fiskimjölsverksmiðjurnar skipið og skíra Síldin. Skipið er svo selt 1970  og skírt Orseolo.Skipið er svo rifið í La Spezia 1977


@Malcolm Cranfield
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4310
Gestir í dag: 119
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194403
Samtals gestir: 8263
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 17:58:39
clockhere